Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 29

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 29
•"'> gcta komizt í samband við de,ldlna hér í Reykjavík. Snúlla. vif'3r i?arfugladeild Reykja- Hú*11 'ar stofnuð arið 1H39. ö 11 llctur nú farfuglaheimili Har rÍfSt0fu a Laufásvegi 41. in U.mai'kmið farfuglahreyf- leifth 1.II,lar er að auðvelda og {, ■ C,na utn ferðalög, einkum 0 UnSl fólk, bæði utanlands aukinni"1’ °g stuðIa 1>annig að bióv ■ kynningu æskufólks 0„ ,U.1 mi,li i ])águ skilnings llv te|msfriðar. Markmiði sínu að sl-J lSt farfuglar ná með þvi ótiýj 1PUleggÍa og gangast fyrir skemmtiferðum víðs- ]ivi j3.Uln landið og stuðla með fólks * * að anlinu útilífi ungs inu. Lynningu þess á land- nieði; lnnig leiðbcina þeim 'ilia 1117U sinutn, sem ferðast fugloke-lendÍS og gista á far 1, Jaheitnilum aafa verið erulan,Uðlna’ cn að vetrinum til 'ökur 'ln,ntlkvöld og kvöld- cflti b •• alfsmánaðarlega, ng *tlag | 1 a, jöfnum böndum Uáar i) fróðlciks og skemmt- ferðaá. Cllclin gefur árlega iit ar °g' sk Un Um margar ódýr- cru v». cnitntilegár ferðir, sein *»kufóS*itt Sniðnar við 1,æfi Gistiheimili rekin hér yfir sum- Börnin una sér við fiskabúrið. Æskulýðsráð Reykjavíkur Kæra Æska. Gelui- þú ekki, Æska mín, frætt mig eitthvað um starfsemi Æskulýðsráðs Reykjavíkur? Krummi. Svar: í janúarblaði Æskunn- ar var grein um starfsemi Æskulýðsráðs Reykjavikur, og starfið, sem fyrirhugað var þar í vetur. En við það er hægt.að hæta, að Æskulýðsráð Reykja- víkur var fyrst skipað haustið 1955. I því ciga nú sæti niu fulltrúar, þar af tveir beint úr hópi æskufólks. Ráðið hefur ]>að hlutverk að vinna að cfl- ingu félags- og tómstundaiðju meðal æskufólks í Reykjavik og hafa um það samvinnu við þá aðila, sem um slík mál fjalla og vera þeim til aðstoðar og leið- beiningar. Æskulýðsráð Reykja- víkur er til húsa að Fríkirkju- végi 11, og framkvæmdastjóri ]>ess er Reynir Karlss.on, kenn- ari. Skjaldarmerki fslands. Kæra Æska. Getur ])ú ckki sagt mér eitthvað um skjaldar- merki íslands? Hver eru til dæmis réttu lilutföllin í merk- inu? Dúri. Svar: Teikningin af skjald- armerki íslands, eins og það er i dag, er gerð af Tryggva Magn- ússyni, listmálara. Merkið er silfurlitur lcross i heiðhláum feldi, með eldrauðum krossi innan i silfurlita krossinum. Armaf krossanna skulu ná al- veg út i rendur skjaldarins á alla fjóra vegu. Breidd kross- marksins skal vera % af breidd skjaldarins en rauði krossinn helmingi mjórri, % af breidd skjaldarins, Efri reitirnir skulu vera rétthyrndir, jafnhliða fer- liyrningar og neðri reitirnir jafnbreiðir efri reitunum, en þriðjungi lengri. Skjaldherar eru liinar fjórar landvættir, sem getur i Heimskringlu: Griðungur, hægra megin skjald- arins, hergrisi vinstra megin, gammur hægra megin ofan við griðunginn og dreki vinstra megin ofan við hergrisann. Skjöldurinn hvilir á stuðla- hergshellu. 157

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.