Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1965, Page 20

Æskan - 01.09.1965, Page 20
STULKUR: Sigríður Benediktsdóttir (12-14), Gríms- tungu, Fjöllum, N.-Þing.; Oktavia Ólafs- dóttir (9—11), Grímsstöðum, Fjöllum, N.-Þing.; Eria Kristinsdóttir (14—15), Brautahóli, Raufarhöfn; Hrafnhildur Hallgrimsdóttir (14—16), Búðardal, Dalasýslu: Ingi- hjörg M. Alfreðsdóttir (11—12), Vesturgötu 146, Akranesi; Jóna Ágústa Særusdóttir (13—14), Sjónarhóli, Raufarhöfn; Sigrún Skúladóttir (12—13), Framnesi, Borgarfirði (eystra), Norður- Múlasýslu; Emilía Ásgeirsdóttir (14—17), Sunnuvegi 6, Sclfossi; Jenný D. Stefánsdóttir (14—17), Kirkjuvegi 19, Selfossi; Stein- unn G. Skúladóttir (14—17), Sunnuvegi 10, Selfossi; Kolbrún Friðriksdóttir (14—16), Túngötu 28, Siglufirði; Ásdís Matthlas- dóttir (14—16), Hvanneyrarbraut 63, Siglufirði; Bergljót Bjarka- dóttir (15—17), Nesgötu 13, Neskaupstað; Rannveig Þorbergsdótt- ir (15—17), Hafnarbraut 2, Neskaupstað; Rakel Guðný Pálsdóttir (12—14), Hvanneyrarbraut 61, Siglufirði; Margrét Einarsdóttir (11 —13), Árbraut 7, Blönduósi; Sesselja Sigurðardóttir (10—11), Smálatúni 15, Selfossi, Ingibjörg Gústafsdóttir (12—13), Borgar- braut 23, Borgarnesi; Sveinbjörg Svana Björnsdóttir (11—13), Skjöldólfsstöðum, Breiðdal, Suður-Múlasýslu; Erla Oddsdóttir (10 —12), Hvammi, Fáskrúðsfirði; Elín Vigfúsdóttir (13—14), Laxa- mýri II, S.-Þing.; Særún Helgadóttir (10—12), Borgarbraut 35, Borgarnesi; Guðrún Hjördís Ásmundsdóttir (13—15), Eystri-Hóli, Fljótum, Skagafirði; Edda G. Ólafsdóttir (11—13), Iíirkjubæjar- braut 3, Vestmannaeyjum; Sóley Guðmundsdóttir (14—16), Eiríks- stöðum, Svartárdal, A.-Hún.; Kristjana Jónsdóttir (8—10), Tjarn- argötu 9, Sandgerði; Sigfríður Steingrimsdóttir (14—15), Þilju- völlum 29, Neskaupstað; Ingunn G. Jónsdóttir (12—14), Tjarnar- götu 9, Sandgerði; Hervör G. Þorkelsdóttir (12—14), Tjarnargötu 12, Sandgerði; Valborg Níelsdóttir (12—14) Brekkustig 14, Sand- BRÉFASKIPTI Þessir óska eftir brcfavið-: | skiptum við pilta eða stúlk-; ■ ur á þcim aldri, sem tilfærð- : : ur er í svigum við nöfnin. : gerði; Sólrún Rafnsdóttir (10—12), Svarfhóli, StafholtstunguiO’ Mýrasýslu; Ástríður Guðbjörg Jóhannesdóttir (10—12), Lyngás’’ Mosfellssveit, Kjósarsýslu; Sjöfn Benjaminsdóttir (10—13), Ála' fossi, Mosfellssveit, Kjósarsýslu. _______________________ Þórir Ágúst Þorvarðsson (15-16), Bár^' arós 17, Hellissandi; Haraldur Jóbau'1 Jóliannsson (15—16), Munaðarliól f ’ Hellissandi; Marinó Björnsson (13—15), Torfastöðum, Núpsd*1 ’ Miðfirði, V.-Hún.; Björn Skúlason (10—12), Framnesi, Borga1 firði (eystra), N.-Múl.; Jóhann Guðbjörn Guðjónsson (10— Bræðraborg, Drangsnesi, Strandasýslu; Sigurbjörn B. Vigfúss<l1' (9—11), Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði, S.-Múl.; Sigurður Oddsson ( -—12), Hvammi, Fáskrúðsfirði, S.-Múl.; Grétar Jónsson (12— Bjargliúsum, Þverárhreppi, V.-Hún.; Davíð Grétarsson (11—’ Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð, Rangárvallasýslu; Þórhallur vcl Gislason (12—13), Kraunastöðum, Aðaldal, S.-Þing.; Baldur Ólafs son (12—13), Miðhúsum, Egilsstöðum, S.-MúL; Ómar S. Jónss011 (11—12), Fossi, Siðu, Vestur-Skaftafellssýslu. DRENGIR 19. Brátt var Robbi önnum kafinn við jólaskreytinguna, en ]ió að það væri skemmtilegt, gat liann ekki að sér gert að hugsa til litlu veltikarlanna. Ég vildi, að ég gæti spurt pabba, hvað hann haldi um þetta allt, en Svarti-Pétur vildi ekki að ég segði frá neinu. Svo að Robbi þagði. Seinna komu Eddi, Villi, Gaui og Alli til að spyrja Robba, hvar hann hefði verið allan daginn, en því átti hann erfitt með að svara. „Ég skal segja ykkur það cftir jólin,“ sagði hann að lokum, en það gerði vini hans auð- vitað ennþá forvitnari. — 20. Þegar hinn mikli dagur rann upp, skoðaði Robbi forvitinn það, sem hann liafði fengið i sokkinn sinn. Síðan klæddi bann sig og fór inn til mömmu sinnar. Á borðinu lá stór, ferhyrndur pakki og Robbi opnaði hann ákafur. „Ó, en gaman 1“ kallaði hann upp yfir sig. „Kranabill! Einmitt það, sem ég bað jólasvcininn um. Hér hafa að minnsta kosti ekki orðið nein mistök.“ — 21. Fyrir utan garðshliðið voru nokkr- ir félaga hans að leita að honum. „Segið mér,“ sagði Robbi bugsandi, „fenguð þið nákvæmlega l>að, sem þið höfðuð óskað ykkur frá jólasveininum?“ „Já, já,“ sagði Álli grís. „Já,“ sagði Freddi refur. „Já, já,“ sagði Gaui greifingi. „Af liverju spyrðu um það? Þú ert alveg eins leyndardómsfullur og í gær.“ Meðan e“ Í0U þeir röbbuðu saman gengu þeir liægt cftir veginum. Allt 1 .j heyrðu þeir rödd Kalla fyrir aftan sig. „Halló, þarna, koinið J aftur!“ hrópaði Kalli. „Ég fékk alls ekki það, sem ég óskaði ^ Það var ekki einu sinni Jíkt þvi. Jólasveinninn hefur líklega 1 fengið bréfið frá mér.“ LITLU VELTIKARLARNIR

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.