Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1965, Page 26

Æskan - 01.09.1965, Page 26
«» r Myndlista- og handíðaskóli Islands «» Kæra Æska. Getur J)ú nú ekki Æska mín, frætt mig eitthvað um handiðaskólann, til dæmis sagt mér um, hvað er kennt þar og liver eru inntökuskilyrði? Jón. Svar: Skólinn heitir réttu nafni Myndlista- og handíða- skóli íslands. Tilgangur skól- ans er: 1. að veita kennslu og ])jálfun i myndlistum. 2. list- iðnum og 3. búa nemendur und- ir kennarastörf i vefnaði, teikn- un og öðrum greinum mynd- rænna lista, sem kenndar eru í skólum landsins. í skólanum eru þessar deildir: 1. Mynd- listadeild, en til hennar teljast forskóli og námsflokkar til framhaldsnáms í þessum greif' um: frjálsri myndlist, rítlist, mótlist og veggmyndalist. Enn- fremur námsflokkar til undir' búnings að námi i tæknifrseö- um og húsagerðarlist. 2. Kenn' aradeild, er greinist i teikni' kennaradeild og vefnaðarkenn- aradeild. 3. Listiðnadeild. Námskeið. Myndiistadeild. 1. Rétt til inngöngu i forskól* myndlistadeildar veitir landS' próf miðskóla, gagnfræðaprd eða hliðstæð próf með þe’rrl einkunn, er stjórn skólans wct" ur gilda. Ef sérstaklega stendu’ á, getur skólastjórn veitt und' anþágu frá þessum ákvæðum,;l fengnu samþykki menntaniála ráðuneytisins. Við inntöku forskólann skal liöfð hliðsjú1’ af hæfileikum umsækjanda ,l sviði myndrænna listgreina’ Forskólinn veitir tveggja úh1 undirhúningsmenntun í a mennum myndlistum. Að‘l kennslugreinar skulu veríl tcilsnun, málun og myndmótu1^ 2. Rétt til framhaldsnánis myndlistadeild eiga þeir, stí , lokið hafa forsltólanámi U)e fullnægjandi árangri, eða m° ið hliðstæðan undirbúning ;,nl1 ars staðar. Kennaradeild. 1. Teikniltennaradeildin vtíl ^ ir tveggja ára undirbúning ‘ kennarastarfi i teiknun ^ skyldum greinum i barna- framhaldsskólum landsins. * , tökuskilyrði eru, að umS® andi hafi áður lokið rvcí’gn ára forskólanámi eða hliðst® námi í undirbúningsdeild náms Kennaraslióla ís';l11 Námi í kennaradeild « ' með kennaraprófi. Listiðnadeild. Listiðnadeild veitir l,eI111, i listiðnum eða einstökum um þeirra, svo sem listvef,ia * tízkuteiknun og leirmunag

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.