Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1967, Page 13

Æskan - 01.02.1967, Page 13
FRÁ DÝRARÍKINU svo íæri lesandi, lesandi góð- ur, að þú einhvern tíma sæir íugl með neðri skolt sveigðan hl liægri og upp með efra skoltinum, 8æti þér komið í hug, að um van- sköpun eða slys væri að ræða. Líka gaeti svo farið, að þú drægir þá álykt- Un> að slíkum fugli yrði ekki langra lífdaga auðið, hann hlyti að deyja Ur hungri og kannski væri réttast að stytta honum aldur þess vegna. En bezt er að rasa ekki um ráð fram, heldur reyna að athuga allt sem bezt. Segjum að fugl þessi sé flemur smár, lítið stærri en steindep- lff> kroppur og höfuð dumbrautt (karlfugl) eða grænleitt (kvenfugl) og Vængir og stél dökkt. Þá væri hér svo sannarlega ekki um neinn vanskapn- fug eða hrakfallabálk að ræða, heldur gest fi'á einhverju nágrannalandi okk- ar °g nefið hans aðaleinkenni, enda Uafnið dregið af því og fuglinn kall- aður krossnefur. Aðalfæða hans er fræ barrtrjáa, ^lukum grenis, en til þess að ná því Parf hann að rífa sundur köngulinn a bora nefinu í hann og grípur þá 1 etta sterka nef eins og töng um fræ- lð °g sviptir því út úr. Má oft sjá af sundurtættum könglum tggjandi á víð og dreif í skógum, þar Seui margt er um krossnefi. ffeimkynni þessara fugla eru barr- °gar Evrópu og víðar, en krossnef- UriUu er mesti flökkufugl og þó að margt sé af honum í einhverju hér- p \ eða landi eitt árið, getur svo JUlð næstu árin sjáist fátt af hon lu- Á þessum ferðum flækjast ein mkir fuglar langt frá eiginlegum lmkynnum sínum, allt norður til • a,lcfs °g suður á eyna Möltu í Mið- Jarðarhafi. le.Við Vltum það, að fuglar verpa yfir- Ut ^ vorin, sumir snemma s. s. hrafn 8 Veiðibjalla (svartbakur), sem byrja Skrýtnir fuglar að bauka við hreiðrið snemma í apr- íl, en aðrir miklu seinna eins og krían, sem oft verpir í byrjun júní eða seinna. En krossnefur tollir ekki í tízkunni hvað þetta snertir. Hann verpir víst á ýmsum tímurn, eir þó langoftast í janúar—febrúar. Veitir þá ekki af að hreiðrið sé vandað, því að allra veðra er von. Það er óneitanlega dálítið einkennilegt að finna hreiður með sprellandi ungum í snæviþöktu tré. En einmitt um þetta leyti árs eru grenifræin nýþroskuð, gómsæt og fitu- rík og gefa hlýju í lítinn kropp, enda vaxa ungarnir hratt. Krossnefur er gæfur fugl og því oft hafður í búri. Sama er að segja um tegundir skyldar honum, s. s. ýmsar finkur. H. S. Munið að gefa smáfuglunum strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. 61

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.