Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1967, Page 14

Æskan - 01.02.1967, Page 14
Barnastúkan Sumargjöf nr. 129, Ytri-Njarðvík, varð 20 ára gömul á síðastliðnu vori. Þeirra tímamóta var minnzt með virðulegri og fjölsóttri samkomu sunnudag- inn 8. maí. Félagar stúkunnar komu þar fram í ýmiss konar hlutverkum, og margir fluttu stúkunni þakkir. Þótti samkoman takast hið bezta. Fyrsti gæzlumaður stúkunnar er nú frú Sigríður Haf- liðadóttir og hefur hún verið það flest árin. En ágætir stuðningsmenn hennar hafa jafnan verið frúrnar Ingi- Skrýtlur. — Flestir stóru fiskarnir i sjónum lifa aðailega á smásíld, segir kennslukonan. — En — en, ég skil ekki, hvernig Jicir fara að ]>ví, segir Edda iitla. — Hvað er það, sem ]>ú ekki skilur? — Eg sltil elíki, hvernig þeir fara að því að opna dósirnar! Anna, Lilla og Bjössi voru að leika sér úti í garði. Eftir dá- litla stund fór samkomulagið út um þúfur og Anna þreif híl- inn hans Bjössa og henti hon- um út á götu. — Sæktu hann undir eins, skipaði Bjössi. — Nei, ég skal aldrei sækja hann, sagði Anna. Þá fór Bjössi að liáskæla og orgaði svo hátt, að Lilla varð hrædd og fór að skæla líka. Þá hætti Bjössi, sneri sér að henni og sagði byrstur: 62 björg Danivalsdóttir, Þórlaug Magnúsdóttir og Hulda Elíasdóttir og einnig Karvel Ögmundsson útgerðarmað- ur. Við þökkum Sumargjöf nr. 129 fyrir störfin góðu á liðn- um áratugum og óskum henni allrar blessunar í frarn- tíðinni. Við birtum hér nokkrar myndir frá félagsstarfi stúkunn- ar. Sviðsatriðin, sem myndirnar sýna, eru úr leikritinu Bjartur í Djúpadal eftir Hannes J. Magnússon. — Þegiðu, Lilla, það er ég sem á að skæla. * Strákurinn var píndur til að taka iýsi tvisvar á dag, en við hverja inntöku var látinn 25- eyringur i sparibyssuna lians. Þegar búið var úr flöskunni, opnaði faðir hans sparibyssuna hátíðlegur á svip og taldi inni- haldið. „Fimmtán krónur og fimm- líu aurar,“ sagði hann. „Það er einmitt nóg fyrir nýrri lýsiS" flösku handa þér!“ * Mamma: „Af liverju ertu e® gráta, Óskar minn. Og það sjálfan afmælisdaginn þinn?“ Óskar: „Ég var að reikrá1 saman gjafirnar og sé, að 66 lief fengið 5 krónum minna c11 í fyrra.“

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.