Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Síða 32

Æskan - 01.02.1967, Síða 32
Þórunn Pálsdóttir: Heimilið. Brauðsneiðar, sem hafðar eru með kaffi, eða hinar svoköll- uðu „snittur“, eru ýmist hafð- ar kringlóttar, 5—7 cm í þver- mál eða ilangar, 7 cm á annan BRAUÐIÐ: Hvort nota á gróft brauð eða hveitibrauð fer eftir geðþótta hvers og eins. Betra er að nota gróft brauð undir kjöt og síld, en hveitibrauð undir salat, osta og annað létt álegg. Bezt er að nota formbakað brauð, og helzt á það að vera sólarhrings gam- alt. SMJORIÐ: Það þarf að vera mjúkt og bezt er, að það hafi staðið á eldliúsborðinu í nokkrar klst. Smurt B R A U Ð I»ar sem komið hefur í ljós, að húsmæður notfæra sér nokkuð uppskriftir þáttarins og nokkrar þeirra hafa óskað eftir leiðbeiningum um smurt brauð, er þessi kafli frekar ætlaður húsmæðrum en unglingum. Þótt hér sé ekki um að ræða neina fullnaðar kennslu um smurt brauð, vonar þátturinn, að þetta geti orðið til leiðbeiningar þeim, sem áhuga hafa. kantinn og 4 cm á hinn. Þetta er nokkuð breytilegt og fer eft•• ir lögun brauðsins. Það fyrsta, sem gert er, þeg- ar smyrja á brauð, er að ákveða áleggs- og brauðtegundirnar og haga kaupum eftir því. Þannig getur slíkur listi litið út: 1. Hangikjöt með lirærðum eggjum. 2. Steik eða skinka með súru og sætu. 3. Lax eða silungur með X'ækju- salati og sitrónusneið. 4. Harðsoðin egg með síld. 5. Harðsoðin egg með itölsku salati og tómatsneið eða gul- rótarsneið. 6. Ávaxtasaiat með appelsínu- sneið. 7. Ostur og ananas. ALEGGIÐ: Hver tegund fyrir sig er iát- in á ílát eða þær tegundir, sem saman eiga að vera. Sjálfsagt er að blanda salötin heima, en kaupa í þau t. d. majonese, grænmetisdós og rækjupakka og blanda eftir þörfum. Kjötið er haft í sneiðum. Egg og sveskjur þarf að sjóða og kæla síðan. Þegar áleggið er ailt til- búið, getum við byrjað að smyi’ja. ÁHÖLD: Skúffa með röku stykki i. Brauðsög eða góður hnífur. Borðhnífur í smjörið. Bretti og fat með bréfadúk til að ieggja brauðið á. Eranskbrauðið er skorið eftir endilöngu brauðinu. Skorpan er tekin af og skoxúð undir móti, ef sneiðarnar eiga að vera ki-inglóttar, og síðan er smurt með smjörinu. Annars er öll sneiðin smurð í einu og skorin þversum í fyrimefnda stærð. Sneiðunum er i-aðað á stykkið í skúffuna, svo að þær harðni ekki. Rúgbrauð er betra að skera á venjulegan hátt, þ. e. a. s. þvert fyrir, taka skorpuna af. Sneiða á rúgbrauðið í nokkuð ])unnar sneiðar. ÁLEGGIÐ LAGT Á: 1. Hangikjötsneið hálf eða iieil (fer eftir því, hve stór hún er) er iögð á brauðsneið, kjötið má ná út fyrir bi’auð- ið. Hræx’ðu eggin skorin í ræmur, og 2—3 ræmur lagð- ar á sneiðina. 2. Steikai-- eða skinkusneið lögð á hi-auðið. Soðinni sveskju eða rauðrófuhita og ferskju- bita í'aðað þar á og sýrðar agúrkur reistar yfir. f stað- inn fyrir súrt og sætt niá hafa rauðrófur brytjaðar út i þeyttan rjóma. Er þá látin 1 kúfuð teskeið á hverja kjöt- sneið. 3. Reyktur lax eða silungur er skoi'inn í þunnar sneiðar og þær reistar á rönd á annan enda brauðsneiðarinnar. Á hinn endann er látin full te- skeið af rækjusalati. Yfir salatið er reist sítrónusneið og steinselju stungið j. 4. Harðsoðið egg er skorið í 6 liluta. Á annan enda brauð- sneiðarinnar er látinn einn cggjabiti og á hinn ein te- skeið af grænmetissalati (it- alskt salat). Þar yfir er reist tómatsneið. Ef tómatar eru ekki til, er gott að nota soðna gulrót, og reisa þá 2—- 3 sneiðar yfir salatið. Gott er að láta grænt salatblað undir liverja sneið, ef til er- 5. Á kringlótta sneið er raðað 3—4 eggjasneiðum og 2—3 gaffalbitum raðað þar á 6. Ávaxtasalat (úr þeyttum rjóma og brytjuðum ávöxt- um) er látið með xnatskeið vel yfir og út á barma kringl" óttrar bi'auðsneiðar. Appe^' sínusneið reist þar yfir. Framhald á bls. 69.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.