Æskan - 01.02.1967, Qupperneq 35
FLUG
Innlendur
^ 21. október vildi það til, að
múkki varð fyrir flugvélinni
I'F-DGD (Twin Comanche) og
nraut aðra framrúðuna og fór
i gegnum liana. í flugvélinni,
sem átti skammt óflogið til
Patreksfjarðar, voru þeir Mar-
inó Jónsson og Pétur Valbergs-
son, og sakaði bvorugan.
'■‘f 31. október nauðlenti hin
nýja listfiugvél (Zlin Treuer
Master, TF-ABC) á túninu hjá
Vífilsstöðum. Flugvélin var i
1500 m hæð, Jiegar mótorinn
hætti að ganga. f flugvélinni
voru þeir Eiríkur Nielsen og
Þórólfur Magnússon. Nauð-
lentu þeir með hjól flugvéltir-
innar uppdregin; er talið, að
tlugvélin hafi skemmzt tiltölu-
lega litið.
^ 22. nóvember lilkynnir Flug-
lélags íslands, að afgreiðslu
Poeing 727C þotu félagsins
seinki a. m. k. um mánuð.
Ástæðan er sú, að fyrirtækið
l'ratt & Whitney befur ekki
nndan að framleiða hreyflana.
^ I nóvember voru farþegar
11 innanlandsflugleiðum Flugfé-
1:|gs fslands orðnir yfir 100.000,
°S var ]>að í fyrsta skipti, að
farþegafjöldinn yrði slikur á
sania árinu.
Saga flugsins
MONTGOLFIER-BRÆÐUIt í Frakklandi
fóru i fyrsta loftbelgsflugið 5. júní 1783.
Loftbelgnum, sem var opinn að ueðan, var
fyrst haldið yfir opnu eldstæði til þess að
bita loftið innan í honum. Þcgar loftið var
orðið nægilega heitt, lyftist belgurinn.
I'RÓFESSOR CHARLES, sem lika var
franskur, fann upp á því að fylla loftbelg
með vctni. Fyrsta flug slíks belgs var 26.
ágúst 1783 við París. Belgurinn, sem var
i)00 rúmmetrar, lenti nokkrum kílómetrum
frá flugtaksstað eftir 45 mín. flug, sem
þótti þá mikið afrek.
LOFTBELGUR ROBERTSONS. Vínarbúinn
E. G. Bobertson kom fram með stórkost-
legar bugmyndir um loftbelgi i byrjun
li). aldar. Hann lagði til í fullri alvöru,
að smiðaður yrði risastór loftbelgur til
langra loftferða. Auðvitað varð ekkert úr
þessu óraunhæfa áformi Robertsons, en
hann liafði meira að segja liugsað sér að
hafa heil liús um borð.
NORÐURPÓLSFERÐ ANDRÉES. Sænski
verk- og eðlisfræðingurinn S. A. Andrée
lagði af stað frá Spitsbergcn 1897 í ferða-
lag til Norðurpólsins í loftbelgnum Ernin-
um, sem hafði segl og langt dragtóg. Með
þvi að láta tógið dragast cftir isnum þótt-
ist áhöfnin ætla að stýra loftbclgnum með
lijálp stýrisegla. Samt sem áður mistókst
tilraunin, og loftbelgurinn ásamt þriggja
manna áliöfn livarf.
PRÓFESSOR AUG. PICCARI) náði ásamt
Kipfer, aðstoðarmanni sínum, 15.781 m liæð
í loftbelg. Það gerðist i mai 1931. Þeir fé-
lagarnir voru í álkúlu, sem liékk neðan i
loftbelgnum, og var kúlan alveg loftþétt.
Þannig gátu þcir verið án súrefnisgrima.
Þegar belgurinn var á jörðu niðri var hann
frekar lítill umfangs, en í 15.000 m liæð var
hann mjög útþariinn í þunnu loftinu. Til-
gangur ferðarinnar var að rannsaka geim-
geisla.
83