Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1967, Side 46

Æskan - 01.02.1967, Side 46
Gauti Hannesson: Handavinna ÖXI Efni: Fura, 2 st. L 32, B 2,5, Þ 2,5 cm. — L 15, B 8, Þ 2,5 cm. VINNUAÐFERÐ: 1. Teiknið hausinn á efnið 2. Gatið borað 3. Hausinn sagaður út 4. Mælt og strikað fyrir átt- köntum á skaftið 5. Skaftið heflað áttkantað og límt fast í gatið á hausnum 6. Málað með vatnslitum og lakkað yfir að síðustu. Arin- „Snjókarl“ á spegli. Efnið, sem þú þarft í karlinn: X. Tóm sultukrukka 2. Hnöttótt kartafla 3. Túba af lími 4. Bómull 5. Glimmer 6. Spegill, ekki of stór 7. Smá bleðill af svörtum pappír 8. Röndóttur léreftsborði. Það, sem þú þarft að gera: X. Límbera kartöfluna og þekja með bómull 2. Þekja krukkuna með bóm- ull og Iíma samskeytin á krukkuna að aftanverðu 3. Setja höfuðið (kartöfluna) á búkinn 4. Setja bómullarræmu á háls- inn (Iíma) 5. Klippa augu, munn og hnappa úr svarta pappírn- um og líma þetta á rétta staði 6. Bera þunnt lím á spegilinn og strá glimmer á það 7. Bera lím neðan á snjókarl- inn og setja hann fastan á „ísinn“ 8. Setja hálsklút á karlinn (röndóttur borði). kústur. Efnið, sem þú notar: 1. Kaðalspotti, nokkuð sver, 40 cm langur 2. Plastlimband 3. Seglgarnsspotti 4. Glært lakk 5. Gróf hárgreiða. Það, scm þú þarft að gera: 1. Leggja kaðalinn tvöfaldan. 2. Binda kaðalinn saman með seglgarninu 5 cm frá end- unum og einnig 4 cm frá lykkjunni. Binda siðast einu sinni um miðju. — Ýta hnútunum inn á milli kaðalleggjanna. 3. Vcfja plastbandinu utanum kaðalleggina (sjá mynd) 4. Rekja upp kaðalendana og greiða úr þeim með hár- greiðunni. 5. Bera gljálakk á handfang ofan við plastvafninginn.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.