Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Síða 51

Æskan - 01.02.1967, Síða 51
!• Bjössi og litli strákurinn eru liinir i'olegustu þarna uppi á hlöðuloftinu og Sera grin að strákunum, sem nú er far- að ieiðast aðgerðarleysið. Það er senn komið miðnætti og elcki líður á löngu ]>ar til strákarnir gefast upp og la-'ðast út úr lilöðunni. „Góða nótt,“ hrópar Bjössi á eftir þeim, „og þakka ykkur fyrir samveruna!“ •— 2. Þótt strákarnir séu farnir, telur Hjössi samt ráðlegra að vera kyrr þarna uppi. Það er aldrei að vita hvað svona hrekkja- lómar geta átt til. -— 3. Bjössi og stráksi eru orðnir þreyttir á að hanga þarna á loftinu, svo þeir leggja sig og sofna von bráðar. Bjössi vaknar þegar iiðið er á nóttina, þvi það er liálf kalt þarna uppi undir þakinu. Það er bjart af tungli, en samt er nú hálf draugalegt um að iitast. Og allt i einu, þegar Bjössi skimar í kringum sig, bregður honum í brún, þvi skammt frá sér hann tvö lýsandi grængul augu og heyrir mikið hvæs. — 4. Bjössi rekur upp hljóð °S veltir sér við á fjölunum, en það 'efði hann ckki átt að gera, þvi nú steypist liann út af, en þótt fallið sé j'okkuð hátt, þá meiðir liann sig sem <etur fer ekkert, því mikið af heyi er j lilöðunni. Stráksi hefur vaknað við •etin og sér á eftir Bjössa fram af Þallinum. „Nú, varstu svona hræddur við kattargreyið?" segir liann. „Hann er alveg meinlaus". — 5. Strákarnir lireiðra nú um sig á hlöðugólfinu í heyinu og hlýnar brátt og sofna. En ekki er lengi friður. Snemma morguns vaknar Bjössi við það að einhver er að toga í fæturna á honum. — 6. Bjössi rís upp og nýr stirurnar úr augunum. Við bjarma frá lukt, sem stendur á gólfinu, sér liann griðarstóran mann. Hann er góðlegur með mikið skcgg og lilær alveg út að eyrum. „Ég ]>óttist sjá skóna mina þarna í heyinu,“ segir liann, „svo ég fór að reyna að ná þeim.“ „Já, ef þú ert stóri Jón, þá eru þetta þinir skór,“ segir Bjössi. L 99

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.