Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Síða 40

Æskan - 01.01.1968, Síða 40
f júli s.l. unnu 785 starfsmenn hjá Loftleiðum á íslandi. Venjulegur bíleigandi eyðir jafnmiklu eldsneyti á sjö árum og stór farþegaþota á 2 klukkustundum. Farið er að dreifa sandi og salti úr fiugvólum á þjóðvegi, þegar hált er. 9. september s.l. voru talin 2.006 lendingar og flugtök á O’Hare flugvelli í Chicago. Á þessum sólarhring fóru 78.155 farþegar um flugstöðina. Hin góðkunna Skymaster-flugvél (DC-4/C-54), sem íslenzku flugfélögin notuðu til millilandaflugs um árabil, virðist enn eiga langa lífdaga fyrir höndum. Nú hefur fyrirtæki eitt i Bandaríkj- unum fengið leyfi til að húa Skymaster aflmeiri lireyflum, og kallast flugvélin þá Super Skymaster ME-2. Hreyflarnir eru af gerðinni Wriglit R-2600, og með þeim á Skymaster að verða mun liagkvæmari í rekstri. Arngr. Sigurðsson: FLUG *■» 18. ágúst skýrir stjórnar- formaður Loftleiða frá því, að félagið hyggist kaupa fimmtu RR-400 flugvélina. Verður flug- vélin keypt af Flying Tiger og flytur hún 160 farþega. 'S' 19. ágúst var Flugdagurinn 1967 haldinn í Reykjavík. Flug- málafélag íslands stóð fyrir flugdeginum að /anda. ^ 15.—18. ágúst var 14. nor- ræni flugöryggisfundurinn haldinn í Reykjavík, og var Leifur Magnússon, framkv.stj. islenzku flugöryggisþjónust- unnar, fundarstjóri. 23. ágúst kl. 19:45 lenti Gullfaxi í fyrsta sinn á Akur- eyrarflugvelli, en völlurinn cr næstum almalbikaður. Margir gestir voru með þotunni, og mörg þúsund bæjarbúa komu út á flugvöll til að fagna þot- unni, og allmargir skoðuðu hana líka að innan. Flugstjóri var Jóhannes R. Snorrason. 11. september lenti Gullfaxi úr áætlunarflugi í fyrsta skipti á Reykjavíkurflugvelli. Flug- stjóri var Aðalbjörn Krist- björnsson. 12. september flutti þota 2 tonn af ísuðum flatfiski til London. ^ 18. september var haldinn í Iíhöfn fundur samgöngumála- ráðherra Norðurlanda um að- stöðu Loftleiða í Skandinaviu. Vilji Loftleiðir nota RR-400 til Skandinavíu verða fargjöldin að liækka og farþegum að fækka, að öðrum kosti haldi Loftleiðir áfram að nota DC- 6B. Ákvörðun um þessa tvo kosti taka Loftleiðir fyrir 1. apríl 1968. ^ 26.—28. sept. var lialdinn í Reykjavík fundur fulltrúa Loftleiða frá 14 löndum. Að þessum fundi loknum gaf stjórn Loftleiða út greinargerð varðandi Kaupmannahafnar- tillögurnar svonefndu og segir þar, að Loftleiðir hafni nauð- ungarkostum þeim, sem i til- lögunum felist. Verði því áfram flogið sömu flugvélum á sömu leiðum og áður. 3. október fórst flugvélin TF-BGI, sem er einhreyfils Piper Tri-Pacer. Flugmaðurinn, Lárus Guðmundsson, var einn í flugvélinni á leið frá Húsavik til Reykjavíkur. Síðast heyrðist frá flugvélinni um kl. 18:50, og taldi flugmaðurinn sig þá vera yfir Skagafirði eða Húna- flóa, en síðan hefur ekkert til flugvélarinnar spurzt. ’t1 10. október setti Gullfaxi nýtt liraðamet á leiðinni milli Keflavíkur og Kaupmanna- hafnar. Flugtíminn var 2 ltlst. og 10 minútur. Þotan fékk með- vind á leiðinni, og komst lirað- inn upp í 1100 km/klst. Flug- stjóri var Anton Axelsson. ^ 11. október hófust í Rvik viðræður fulltrúa SAS og Flug- félags íslands um flug á milli fslands og Skandinavíu og ís- lands og Grænlands. SAS hefur liug á að taka upp íslandsflug með Douglas DC-8 þotum. TF-ABC Trener Master — Fél. íslenzkra einkaflugmanna. TF-ACC Auster Autocrat — Kristján Árnason o. fl. TF-AIB Cessna 140 — Helgi Jónsson. TF-AIF Cessna 170 B — Björn Sveinbjörnsson o. fl. TF-AIM Stinson Voyager — Einar Guðlaugsson. TF-BAD Cessna 150 — Páll Halldórsson o. fl. TF-CAB Piper Super Cruiser — Ólafur Guðjónsson o. fl. TF—DIV Brantley 305 — Andri Heiðberg. TF-EHA Ercoupe — Kristján Friðjónsson. TF-KAN Fleet Finch — Erling Jóhannesson o. fl. TF-KAX Piper Colt — Ást- valdur Eiriksson. TF-KAZ Piper Super Cub •— Ólafur Finsen. TF-KF-KBA Ercoupe — Kristján Mikaelsson o. fl. TF-KZA K. Z. III — Hall- grimur Jónsson o. fl. FF-RCK Ercoupe — Ólafur Marteinsson o. fl. TF-REA Mooney Super 21 — Bárður Danielsson o. fl. TF-RKII Republic Sea-Bee — Höskuldur Þorsteinsson o.fl. TF-SOL Aero 45 — Einar Sig- urðsson o. fl. TF-TOR Piper Cub J3 — Þór- ir Þórarinsson o. fl. Innlendur

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.