Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1968, Page 42

Æskan - 01.02.1968, Page 42
r Húsið er að verðmæti 1.250.000.- krónur. Það er tryggt fyrir 1.250.000.- krónur. Hve hátt eruð Þarfir fjölskyldu eru ætíð margvislegar, en sérlegir erfiðleikar geta hent eiginkonu og börn, ef fjölskyldufaðirinn fellur fró og hann hefui ekki gert neinar róðstafanir með liftryggingu. Hún bætir reyndar aldrei hinn sóra söknuð, en getur létt fjárhagsóhyggjur á erfiðri stund. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hrein áhættulíftrygging og greiðist aðeins út við dauðsfall. Hún er sérstaklega hentug i löndum, þar sem verðbólga hefur komið i veg fyrir eðlilega starfsemi liftrygginga, eins og t. d. hér á landi. I tryggingunni hækkar tryggingarupphæðin og iðgjaldið árlega eftir visitölu fram- færslukostnaðar. Bíllinn er að verðmæti 225.000.- krónur. Hann er tryggður fyrir 225.000.- krónur. I íftryggðir? LÆ.GRI SKATTAR. Samkvæmt núgildandi skattalögum er heimilt að færa iðgjaldagreiðslur fyrir líftryggingar sem frádrátt á skattaskýrslu. Má iðgjald nema allt að kr. 6.000.00 á ári, ef viðkomandi er i lifeyrissjóði, en kr. 9.000.00 sé hann það ekki. Með þessu verða skattar þeirra lægri, sem líf tryggja sig, og hið opinbera vill á þennan hátt, stuðla að þvi, að sem flestir séu liftryggðir. Útsvar og tekjuskattur geta iækkað um allt að helmingi iðgjalds, og má því segja, að hið opinbera greiði helming iðgjaldsins. LlFTRYGGING BER VOTT UM UMHYGGJU YÐAR FYRIR EIGINKONU OG BORNUM. LlFTRYGGlÐ YÐUR STRAX I DAG. LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA ÁRMÚLA 3, SlMI 38500

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.