Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 13

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 13
Skólabörn syngja Ljóð: Margrét Jónsdóttir Bjallan hringir — búin stundin, G7 C hæ-faderí-fader-alla-la. Ærslafull og létt er lundin, G7 C hæ-faderí-fader-alla-la. F C Við erum ung og æskuglöð, G7 C eigum samt að ganga í röð. G7 C Hæ-faderí, hæ-fadera, G7 C hæ-faderí-fader-alla-la. Við megum ekki inni húka, G7 C hæ-faderí-fader-alla-la. Það er fyrir þreytta og sjúka, G7 C hæ-faderí-fader-alla-la. F C Við erum frjáls sem fjallablær, G7 C fyrsti snjórinn kom í gær. G7 C Hæ-faderí, hæ-fadera, G7 C hæ-íaderí-fader-alla-la. Við skulum hoppa, hlæja, syngja. G7 C hæ-faderí-fader-alla-la. Bráðum aftur bjöllur klingja, G7 C hæ-faderí-fader-alla-la. F C einatt þegar hóf er hæst. G7 C Hoppum meðan leyfið fæst. G7 C Hæ-faderí, hæ-fadera, G7 C hæ-faderí:fader-alla-la. ðamlir. Þeir minnast þó með ánægju þeirra gleðistunda, sem ^ESKAN veitti þeim í tilbreytingarlitlu Hífi þeirra, sem bjuggu í landi langt úti í Atlantshafi. Landi, sem var einangrað frá öðrum Þióðum vegna samgönguerfiðleika. Landi, þar sem veturnir voru 'angir og dimmir, og jafnvel kertaljósið var munaður. Landi, sem Var fátækt. Þá voru „pophátíðir" og aðrar skemmtanir barna og unglinga óþekkt fyrirbæri, — og líklega hefðu flestir staðið undrandi og s'9rað, án þess að skilja hvað við væri átt, ef einhver hefði nefnt ”unglingavandamál“! Þá þekkti unga fólkið hér á landi ekki þau Vandamál að eiga of margar frístundir. Það þekkti lítið annað eh vinnu. En það fann hamingju í starfinu. Enda er starfið bezta ráöiÖ til þess að drepa tímann. Það virðast vera frístundirnar, sem skapa vandræðin, og ófarir f|estra má rekja til þeirra. — Ég veit þó, að þið, sem kaupið (og 'esiði) ÆSKUNA, eigið margs konar áhugamál. — Og þar sem tau eru nægileg er engin hætta á ferðum. Þið, sem eruð ung núna og eigið að erfa landið, ættuð að laera fallega Ijóðið island í draumi þinum, sem Matthías Johann- 6ssen rithöfundur sendir ykkur hér. — Og þið ættuð að hugsa UfT1 Ijóðið ... Hugsa um það ísland, sem ÞIÐ eigið, — og hve mikils þið 96tið notið, t. d. miðað við það, sem var fyrir 70 árum. Hugsa um, á hvern hátt þið getið orðið landinu ykkar til sóma. — Já, hugsa um það, að þið eigið gjöfult föðurland og fagurt móðurmál. Ef þið hugsið um allar þær þjóðir, sem verða að berjast fyrir frelsi sínu, eins og þið horfið daglega á í fréttum sjónvarpsins, þá hljótið þið að skilja, hvers virði það er að eiga föðurland, þar sem frelsi og friður ríkja. Ég sendi ykkur lag við Ijóðið hans Matthíasar og vona, að þið lærið bæði lag og Ijóð, og að ég eigi einhvern tíma eftir að heyra ykkur syngja það. Á þessu stórafmæli ÆSKUNNAR verður mér hugsað til Margrétar Jónsdóttur rithöfundar, sem var ritstjóri blaðsins i fjölda mörg ár. Eins og allir vita, hefur hún samið kynstrin öll af Ijóðum, sögum og leikþáttum fyrir börn og unglinga. Við skulum rifja upp eitt af Ijóðum hennar, Skólabörn syngja, af því að nú eru skólarnir komnir í fullan gang. Ég merki létt gítargrip inn á textann fyrir ykkur. Svo enda ég þennan pistil með því að segja: Það er gaman að verða gamall, en vera þó frískur og síungur. Þetta hefur ÆSKUNNI tekizt, og er engin ellimörk hjá heoni að finna! Það er þeim að þakka, sem að henni standa — og þess vegna óska ég þeim öllum til hamingju! Kærar kveðjur! INGIBJÖRG. 429
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.