Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 37

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 37
Áhugasöm ung skákböm í Sovétríkjunum. 1 undanförnum skákþáttum höfum við athugað taflborðið, taflmennina og gang jieirra og cinnig ýmsar fastar reglur, sem viðteknar eru í skák. Áður en við förum að athuga svo- kallaðar byrjanir í skák, skul- um við fcsta okkur i minni ýmis góð ráð og reglur, sem taldar eru viturlegar og réttar i skák, einkum J)ó í byrjunar- og miðtafli: 1. Gott J>ykir að koma báð- um miðborðspeðum sínum fram i upphafi skákar og opna J)á um leið fyrir drottningu og biskupa. 2. Ekki er gott að leika drottningu sinni út á ber- svæði snemma i skákinni, ])vi að J)á getur andstæð- ingur e. t. v. sótt svo að henni með peðum og létt- um mönnum, að hún verði að hörfa aftur, og veldur bað oft leiktapi, sem er bæði ánægja og ávinning- ur fyrir andstæðinginn. Skák 3. Gæta skal J)ess að virða hina léttustu menn skákar- innar, peðin, ekki síður en hina aðra. Fórnið J)eim ekki að nauðsynjalausu i fyrrihluta skákar. Oft get- ur eitt peð ráðið úrslitum i taftlokum. 4. Sé teflandi að gera eða undirbúa sérstaka árás á inenn andstæðingsins, verður liann ætíð að gæta vel að öryggi sinna manna og athuga vel mögulegar gagnsóknarleiðir andstæð- ings sins. 3. Eeiki andstæðingur leik, sem virðist fljótt á litið vera afleikur, er rétt að flana ekki að neinu, held- ur athuga stöðuna grand- gæfilega. — Ef til vill er falin gildra í leiknum. Reitirnir f‘2 og f7 eru veik- ir reitir hjá báðum tefl- endum. Þeir eru ekki vald- aðir af neinum nema kóng- inum. Oft beinist J)ví sókn að J)essum reitum, og verð- ur að hafa J)að vel í liuga. 7. ltiddararnir eru venjulega bezt settir næst miðju tafl- borði. Þaðan geta J)eir ógn- að í allar áttir. Itiddari lá miðborði, sem andstæð- ingur getur ekki ógnað með peði, er að margra dómi álíka sterkur og hrókur. 8. Hrókarnir koma venjulega ekki mikið við orrustuna fyrr en liða tekur á skák- ina og mönnum hefur fækkað á borðinu. Þá geta J) e i r ráðið yfir heilum reitaröðum (línum). í). Flestir hafa J)að að sið að hrókera frekar snemma í skákinni. Við l>að fær kóngurinn skjól, en lirók- urinn kemst á orrustu- svæðið (miðborðið). 10. Mannakaup eða uppskipti skulu menn forðast, ef enginn sjáanlegur ávinn- ingur er fyrir hendi. Hins vegar er slíkt rétt og sjálf- sagt, ef teflandi er viss um að bæta stöðu sína með ])ví. 11. Ekki er ráðlegt að hætta sér út i vafasamar leik- fléttur aðeins tii J)ess að trufla andstæðinginn. Oft getur slíkt komið teflanda sjálfum í koll, ef kænlega er teflt á móti. 12. Það er að vísu gott fyrir teflanda að hafa frum- kvæðið í skákinni, en sé rétt teflt af andstæðings- ins hálfu, veitir það þó enga yfirburði eða örugg- an vinning. Bókaverzlun ÆSKUNNAR, Kirkjutorgi 4, hefur nú til sölu mjög hentugar MÖPPUR UNDIR ÆSKUNA Verð möppunnar er aðeins kr. 114,00. 453
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.