Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 25

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 25
LÓA litla landnemi Árið 1967 voru skráðir 160 milljón fólks- bílar í heiminum. Helmingur þeirra var i Bandaríkjunum, en 34% í Evrópu. Tölur frá Norðurlöndunum voru sem hér segir: Danmörk 887.000, Finnland 551.000, Nor- egur 569.000, Svíþjóð 1.967.000 og ísland 35.500. Mesta útbreiðsla dagblaða árið 1967 var í Svlþjóð, þar sem út komu 514 eintök á hverja 1000 íbúa. Næst kom Bretland með 488 eintök, slðan Lúxemborg með 477, Japan með 465. Tölurnar fyrir Norðurlönd voru: Danmörk 354, Noregur 382 og is- land 435 eintök. f • 1 Tollskoðun Hinn rússneski bassasöngvari Sjaljapin var að íara frá Ameríku, og tollverðir rann- sökuðu farangur hans mjög gaumgæfilega. Þar var frú ein viðstödd, sem þekkti söngv- arann, og þótti henni nóg um. Hún hnippti I einn tollvörðinn og sagði: — Sjáið þér ekki, að þetta er hinn heimsfrægi Sjaljapin — maðurinn með milljónirnar í barkanum? — i barkanum? spurði tollvörðurinn grallaralaus. Svo sneri hann sér að söngv- aranum og sagði: — Viljið þér koma hérna inn fyrir, það verður að taka röntgenmynd af yður. sem inni voni, iengu einhverja gjöi. Var nú iarið að taka utan af bögglunum og kont þá margt iallegt og nytsamt í ljós og var gleðin mikil og almenn yiir jólagjöiunum, ekki sí/t hjá b()rn- unum. En svo stóð á þessu, að allir gerðu sér að skyldu að koma (illum jólagjöiunum, sent þeir ætluðu að geta, á tréð, áður en samkoman byrjaði, til þess að láta Santa-Kláus útbýta þeim iyrir sig. Sketmnti l'ólk sér um stund við samtöl, siing og að sýna livert öðrtt gjafitnar, batið hvert öðru gleðileg jól og hélt síðan heim til sín. Snjórinn ntarraði undan sleðameiðunum, tungl og stjörnur tindruðu á bláum næturhimninum, sleðabjiillurnar sendu hljóm- inn út í svalt næturloftið og börn og fullorðnir sátu ánægð í sleð- untim með gjafirnar í fanginu, og nálguðust óðum ltlýleg heimili, þar sem beið þeirra íslenzkur jólamatur. hetta voru sannarlega gleðileg jól og Lóa litla gleymdi þeim aldrei. 7. Indíánarnir Lítið var orðið um Indíána á þessum slöðum, þegar Lóa og íoreldrar hennar komu þangað. Þó kom það fyrir, að hópar þeirra slógu upp tjöldum sínum einhvers staðar þar í grenndinni. Einu sinni, er þær Lóa og Borgá voru í „rannsóknarferð" í kringum heimili sitt, rákust þær á tjaldstað, sem Indíánar höfðn haft, en nú voru þeir iarnir í burtu. Kenndi þar ýmissa grasa og var þar sóðalegt mjög. Lóu batið við að koma þarna nálægt, en Borga var hin djarf- asta og tók að róta í ruslinu. Fékk hún laun eriiðisins, því hún íann þarna ýmislegt fallegt, svo sem marglitar perlur og perlu- saumaða hluti, en í slíkum saum eru Indíánastúlkurnar snjallar. Lóa hálföfundaði systur sína af dýrgripunum, en gat þó ekki lengið sig til að fara að dæmi hennar, því henni bauð svo við óhreinindunum. 441
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.