Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 22

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 22
ÆSKAN hefur frá 1956 verið prentuð í prentsmiðjunni ODDA hf., er var til húsa Íið Grettisgötu 16, en í fyrra fluttist fyrir- ækið í ný húsakynni að Bræðraborgarstíg 7 í Reykjavík. Þessi nýju heimkynni prent- smiðjunnar er hús upp á fjórar hæðir og ris. Á 1. hæð er pressusalur, og eru þar allar nýjustu og fullkomnustu vélar til prentunar. Síðustu tvö blöð ÆSKUNNAR hafa nú verið prentuð í nýjustu vél fyrir- tækisins, sem er offset-prentvél, og hefur prentun í þessari vél breytt mikið útliti blaðsins, þar sem nú er hægt að prenta fleiri en einn lit í einu. Á 2. hæð er setjara- salur, og eru setningarvélarnar — 4 talsins — f annarri álmunni, en handsetning og umbrot f hinni. Á þriðju hæð er bókband og á fjórðu hæðinni skrifstofur o. fl. í ris- hæð er kaffistofa starísfólks, en við fyrir- tækið vinna á milli 50 og 60 manns. Kjall- ari er undir öllu húsinu, og er þar pappfrs- geymsla, blýbræðsla o. fl. Prentsmiðjan ODDI hf. er 26 ára gömul, og þótt aldurinn sé ekki hár, er fyrirtækið orðið eitt af þeim stærstu í sinni iðn hér á landi. Forstjóri ODDA hf. hefur frá upphafi ver- ið Baldur Eyþórsson, og þakkar blaðið honum og öllu hans starfsfólki góða sam- vinnu á liðnum árum. 3 stórar bókaprentvélar eru i vélasal. Þar eru allar bækur Æskunnar prentaðar. Prentsmiðjan ODDI hf Bókbandsvinnustofurnar eru stórar og rúmgóðar. Hluti af setjarasal. Hin stóra offsetvél, sem ÆSKAN er nú prentuð í. 438
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.