Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 52

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 52
><8><H><H><H><B><B><H><B!H><H><H><B><B><H><H><H><H><H><B><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><B><H><B><B><H><H><H><H><H><B><B><H><H><H> Emi ;i n\ \.11A cg giijjimi lcK'Salniigim og rciYsi á skip með kaupmönnum, sem voru að fara í langferð tif fjarlægra landa. Lengi vel gekk ferðin að óskum og við komum víða við og gerðum góða verzlun. — En enginn ræður sínum næturstað. Við fengum á okkur ægilegan storm á hafi úti og skipið hrakti mjög af réttri leið. Þegar storminn tók heldur að lægja, fór skip- stjórinn að reikna út á sjókortinu, hvar við vorum, og þegar honum varð það ljóst, sá ég að hann reif af sér sjóhattinn og kastaði honum á káetugólfið. „Við erum glataðir!" hrópaði hann. „Skip okkar er statt á einum hættulegasta stað, sem til er á öll- um úthöfunum. Straumurinn, sem skipið er nú statt í, mun bera okkur að þessari klettóttu strönd, sem við sjáum djarfa fyrir þarna úti við sjóndeild- arhringinn." Þetta varð orð að sönnu, því að nú tók skipið að reka með miklum hraða upp að snarbröttum hömrum, og við landtökuna brotnaði það í spón. Flestir komumst við þó lifandi í land, en skemmst er frá því að segja, að allir félagar mínir dóu úr hungri þarna, því að ómögulegt var að komast burtu frá þessum stað. En sem ég var orðinn einn eftir og aðframkominn af sulti, leiddi hönd drott- ins míns mig að stað einum í þessu voðalega fjalli, þar sem ég sá litla á renna niður í op í bergsyllu. Ég tók til við að gera mér smá-fleka úr timbur- brakinu úr skipinu og batt mig fastan á hann. Síðan lét ég mig reka eftir þessari litlu á niður í myrkrið í iðrum fjallsins. Sjötta sjóferð SINDBAÐS Ekki vcil cg hve lengi mig rak cliii áiini, því að ég missti fljótlega meðvitundina, en þegar ég vakn- aði, lá ég á stráteppi, en umhverfis mig stóð hópur af svertingjum- Þeir töluðu til mín á máli, sem ég ekki skildi, en j>egar þeir heyrðu að ég talaði arab- ísku, ]>á gaf einn sig fram, sem talað gat J>að mál. Það lyrsta af öllu, sem ég bað um, var matur og drykkur og fékk ég íljótlega krafta mína aítur. Síðan fluttu þessir ókunnu menn mig til hallar kon- ungs síns, sem tók mér vel og hlustaði með athygli á sögu mína. Ég færði honum einnig að gjöf nokkra rúbína og demanta, sem ég hafði sett í vasa mína, en ekki vildi kóngur taka við þeim, því að hann taldi, að ég mundi þurfa þeirra með, þegar ég kæm- ist heim aftur. í þessu ókunna ríki dvaldi ég nokkurn tíma, en þegar ég hélt heimleiðis til Bagdað, leysti kóngur mig út með mörgum dýrmætum gjöfum og einnig bað hann mig að færa kalífanum bréf ásamt tveim- ur gjöfum, sem voru stórt fat, gert af einum rúbín, prýtt perlum, og slönguhamur, sem hafði j>á nátt- úru, að væri hann breiddur yfir sjúkan mann, batn- aði honum sjúkleikinn. Þegar heim kom og ég hitti kalífann, varð hann svo glaður yfir að fá slíkar gjafir frá kóngi í ókunnu landi, að hann bað mig fara til baka aftur með margar og dýrmætar gjafir, þar á meðal var gull- spjafd eitt, sem talið var að átt hefði Salómon konungur, einnig rúmstæði gullslegið, og fimmtíu alklæðnaðir, sem konungum hæfðu. Er ég héft heimleiðis úr sendiíör þessari, réðust sjóræningjar á skip það, er ég var á, hnepptu okkur skipverja alla i fjötra og sefdu okkur síðan í þræl- dóm á næstu eyju, sem skip þeirra sigldi framhjá. Það var kaupmaður nokkur, sem hreppti mig, og spurði hann mig strax, hvort ,ég væri vanur nokk- urri sérstakri vinnu eða iðn. „Nei, ég er kaupmaður," svaraði ég. „Ef til vill kannt J>ú að skjóta af boga?“ spurði húsbóndi minn. ^h><b!h!h><h!H!h><h><h><h><h><h><h><h><h!h!h><h><h><h><h!h!h><h><h><h><h><h><i><h><h><h!h!h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h!h><h><h!H! 468
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.