Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1969, Side 19

Æskan - 01.10.1969, Side 19
Á einni myndinni hér, sem gerð er eí'tir teikningu, sem fannst í Egyptalandi, má sjá hvernig menn fóru að því að steypa þessar steintöfl- ur. Nokkrir menn blanda leirinn, uðrir setja hann í mót, og síðan er sýnt, þegar verið er að byggja með honum. Glugga- og dyraumbúnað, sem þurfti að bera uppi mikinn þunga, styrktu þeir með timbri og sérstak- lega útbúnum leirblokkum, svipað eins og við nútímamenn notum stál. Eök húsanna voru flöt, svo að fólk gat sofið Jtar og matazt, }:>ar sem rneiri svala var að finna. Almenningur bjó í lágreistum, flöt- Um húsum, dyrnar sneru venjulega ut að götu. Flest voru húsin eins að byggingarlagi, með litlu herbergi td daglegrar íveru, en sveínherbergi tnnar af. Smágluggar voru hafðir efst • vegg til Jaess að hleypa inn birtu, en sem minnstum hita. Utan dyra var smágarður með eldstæði, þar sem Eonur sinntu matargerð. Hallir auðmanna voru stórar og vel útbúnar, með fjölda herbergja. Nokkrar þeirra voru byggðar tveggja liæða, eins og við þekkjum. Útgöngu- óyr lágu venjulega að smáporti eins °g sjá má á myndinni. í stærstu íveruherbergjum voru oft stórar trésúlur, sem gerðar voru í lík- Jngu pálmatrjáa eða stilka lótus- Elóma. Viðurinn var mjög dýr og °£t erfitt að afla hans, Jjess vegna v°ru þessar stoðir stundum steyptar i húsum auðmanna voru stór og skrautleg úr leir og síðan klæddar með viði eða steinhúðaðar. Egyptar voru mjög hrifnir af þeim viði sem þeir eignuðust Jiannig, og ef Jjeir fluttu búferlum, tóku þeir með sér Jaessar viðarstoðir og einnig alla viðarklæðningu, sem notuð hafði verið til skreytingar og það, sem Jteir gátu notað af steini. í dagstofum sínum höfðu Egyptar ábreiður og sessur til Jtess að sitja á, er þeir ræddust við eða sátu að snæð- ingi. í hinum stærri húsunum voru gluggar einnig hafðir efst uppi á veggjum. Setustofan var í miðju húsi herbergi. umkringd af öðrum herbergjum til Jress að hafa meiri svala að sumrinu og hlýrra að vetrinum. Á flötu þak- inu gat fjölskyldan sólað sig á sumr- in og fengið sér skemmtigöngu í blómagarðinum. Utanhúss, þar sem þjónustufólkið bjó, eldhúsið var, hesthús og birgða- geymslur með fleiru, hafði ríki mað- urinn allt sem hann Jturfti, og víð- ast einnig bænahús, }}ar sem hann gat dýrkað guði sína. í næsta blaði: Grafhýsi faraóanna. Myndin sýnir verkamenn vinna aS leirtöflugerS. 435

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.