Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 10

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 10
 /•-----------------------------------------------------------------— Úsland { draumí þínum Til ungra lesenda ÆSKUNNAR á 70 ÁRA afmæli hennar MATTHÍAS JOHANNESSEN er einn af yngri höfundum okkar. Hann er fæddur áriö 1930 og lauk prófi i islenzkum fræðum árið 1955 frá Háskóla islands. Stundaði framhalds- nám við Kaupmannahafnarháskóla í bókmenntum og leikhúsfræðum. Fyrsta Ijóðabók hans, Borgin hló, kom út árið 1958. Síðan hafa komið út eftir hann fimm Ijóðabækur, og á liðnu ári kom út á dönsku úrval af Ijóðum Matthiasar. Auk þessa hafa komið frá hendi hans allmargar ,,samtalsbækur“, þar sem höfundur ræðir við þjóðkunna lista- menn. Á síðari árum hefur hann meira snúið sér að leikritun, og hefur eitt af leikritum hans verið sýnt að undanförnu í Þjóðleikhúsinu. Árið 1952 gerðist Matthías blaðamaður hjá Morgunblaðinu, og 1959 varð hann ritstjóri blaðsins og hefur verið það siðan. Matihías Johannessen Nú kveikir sólin vor í blöðum blóma og ber sitt Ijós um dal og klettarið, og gamla kjarrið grænu laufi skrýðist og gleymir sér við nýjan þrastaklið. Og heiðblár dagur heldur vestur jökla með hlýjan blæ og ilm við lyng og grjót og geislar fara mildum móðurhöndum um mel og tún og fræ sem skýtur rót. Svo hellir sólin sumarskini björtu á sund og hlíð og vetrarskugga þvær af augum þínum, aftur blasir við þér það ísland sem í draumi þínum grær. Þar rís úr sæ þinn snæviþakti jökull með sól í fangi, vorsins skógarhind, og landið fyllist fuglasöng og angan og fegurð þess er vatn í djúpri lind. Matthías Johannessen. 426
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.