Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 49

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 49
/*■ Ritgerðakeppni Ákveðið er að efna til ritgerðasamkeppni um ,,einn af postulum Jesú“. Þegar þáttum þessum lýkur, gefst lesendum kostur á að skrifa ritgerð, sem nefnist: Einn af postulum Jesú. Ekki þarf ritgerðin að vera löng, efnisval og mat sjálfstætt. Hún gæti t. d. fjallað um: kosti og galla; þann, sem þér þykir vænst um, þann, sem þér þykir eftirtektarverðastur, þann, sem þú vildir helzt líkjast eða eitthvað því um líkt. Aldurshámark er 15 ár. Veitt verða 5 eftirtalin bókaverðlaun: 1. verðlaun: Drengurinn frá Galíleu Hetjan frá Afríku Annika Vinir frelsisins Ungi hlébarðinn 2. verðlaun: Drengurinn frá Galíleu Flemming í menntaskóla Þrír vinir Kalli skipsdrengur 3. verðlaun: Hermundur jarlsson Þórir Þrastarson Þrír vinir 4. verðlaun: Ungi hlébarðinn Vinir frelsisins 5. verðlaun: Hermundur jarlsson Þórir S. GuSbergsson, rithöfundur, mun sjá um þáttinn „Ungum er þaS allra bezt“, sem hefst hér. ^Vindurinn, tré& ocj \^óta Ungum er þaS allra bezt aS óttast GuS, sinn herra. Þeim mun vizkan veitast mest og virSing aldrei þverra. „Komdu, Gunnar. Komdu,“ kallaSi Tóta. Hún faldi sig bak við stórt tré. „Komdu, Gunnar," kallaði hún aftur. Og Gunnar litli kom hlaupandi til hennar. Allt í einu hljóp Tóta á móti honum — Fylgjendur hans elska hann og dá sem væri hann afsprengi hins ódauðlega guðs. Hann kallar dána út úr gröfunum og læknar allar tegundir sjúkdóma með orðum eða snertingu." Jesús er einstæður, upprisa hans er einstæð og því skul- um við hugsa um það vers, sem kallað hefur verið „litla Biblían", og segir frá tilgangi hans til mannanna. „Þvi að svo elskaði Guð heiminn, að hann sendi son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft lif.“ Vikjum svó síðar að þeim mönnum, sem hann starfaði á meðal. Hverjir voru þeir? Hvernig voru þeir? Hvaö gerðu þeir? i næsta þætti lesum við um Andrés, bróður Símonar Péturs. Þórir S. GuSbergsson. og þreif af honum húfuna. Hún hélt henni fyrir aftan bak, svo að hann gat ekki náð í hana. „Komdu með húfuna mína," sagði Gunnar. „Komdu með húfuna mína,“ sagði hann aftur. „Ég á ’ana.“ En Tóta vildi ekki láta hann hafa húfuna. Hún var að stríða honum. „Korndu með húfuna mína,“ kallaði Gunnar litli einu sinni enn. Hann var nærri farinn að gráta. „Vertu ekki aðessu alltaf. Á ég að segjenni mömmetta?” Tóta hljóp á undan honum og kallaði: „Ha, ha. Getur ekki náð I mig. Hlauptu. Ég set húfuna bara á mig.“ En þegar Gunnar litli hljóp af stað, tók Tóta á sprett. „Ég skal líka segjenni mömmetta, Tóta tíkarspeni,” kall- aði Gunnar. „Þú ert alltaf að stríða manni.” Gunnar sparkaði 1 jörðina og saug upp í nefið. Tvö stór tár hrundu niður kinnar hans. Tóta skvetti tíkarspenunum til á öxlunum. Svo veifaði hún húfunni til hans og sagði: „Ertu límdur fastur, Gunnar minn? Komdu og náðu f húfuna þlna.“ En Gunnar kom ekki. Hann var ekki heldur límdur fastur. Hann fór heim. Hann sá meira að segja allt í móðu. Mamma hans var nýbúin að prjóna húfuna. Nú gat hún ef til vill týnzt. Fokið út í veður og vind. Það var svo hvasst. Og Gunnar litli var bara fjögurra ára. Tóta trltlaði af stað með húfuna á höfðinu. „Hvað get ég gert meira?” hugsaði Tóta. „Aha! Þarna er Ásta. Nú skal ég láta hana hrökkva við.“ Tóta hljóp af stað. Hún var létt á fæti. Krökkunum fannst 465
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.