Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 69

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 69
BÓNDINN OG STORKURINN Þegar bóndinn kom á fætur um morguninn, leit hann til veðurs, eins og hann var van- ur. Byggið á akrinum var nú orðið hávaxið og hráðum full- broskað. En hvað var ])etta úti á akrinum? Jú, þarna var kom- inn storkur, sem spígsporaði nm akurinn. Hann kallaði á báða vinnumenn sína til að teka storkinn í burtu. Annar ætlaði að ])jóta strax af stað, cn þá ]>reif hinn í öxlina á honum og sagði: „Farðu ekki út á akurinn, ])ú treður niður byggið." „Já, það segirðu satt,“ sagði bóndinn, „hvað getum við gert?“ En vinnumaðurinn dó ekki ráðalaus og sagði: „Við köllum á fjóra vinnumenn ná- Srannans okkar til lijálpar. Svo kúum við til stóran fleka og Setum þá hæglega horið vinnu- tnanninn?" riÉiv'- IJetta þótti þeim þjóðráð og geipu til þess tafarlaust. Ár- ‘'Ugurinn varð iöng og falleg *,raut gegnum akurinn. K. G. sneri úr esperanto. þekkirðu landið? Hér hefst ný og skemmtileg getraun, sem gaman verSur fyrir ykkur að glíma viS. i hvert sinn birtist ein mynd frá einhverjum staS á landi, og eigiS þiS aS þekkja hvaSan myndin er og senda svör ykkar til blaSsins. Svör viS þessari mynd þurfa aS berast fyrir 20. éévember næstkomandi. i hvert skipti verSa veitt þrenn bókaverSlaun. HVAÐA STAÐUR ER ÞETTA? 485
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.