Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1969, Page 69

Æskan - 01.10.1969, Page 69
BÓNDINN OG STORKURINN Þegar bóndinn kom á fætur um morguninn, leit hann til veðurs, eins og hann var van- ur. Byggið á akrinum var nú orðið hávaxið og hráðum full- broskað. En hvað var ])etta úti á akrinum? Jú, þarna var kom- inn storkur, sem spígsporaði nm akurinn. Hann kallaði á báða vinnumenn sína til að teka storkinn í burtu. Annar ætlaði að ])jóta strax af stað, cn þá ]>reif hinn í öxlina á honum og sagði: „Farðu ekki út á akurinn, ])ú treður niður byggið." „Já, það segirðu satt,“ sagði bóndinn, „hvað getum við gert?“ En vinnumaðurinn dó ekki ráðalaus og sagði: „Við köllum á fjóra vinnumenn ná- Srannans okkar til lijálpar. Svo kúum við til stóran fleka og Setum þá hæglega horið vinnu- tnanninn?" riÉiv'- IJetta þótti þeim þjóðráð og geipu til þess tafarlaust. Ár- ‘'Ugurinn varð iöng og falleg *,raut gegnum akurinn. K. G. sneri úr esperanto. þekkirðu landið? Hér hefst ný og skemmtileg getraun, sem gaman verSur fyrir ykkur að glíma viS. i hvert sinn birtist ein mynd frá einhverjum staS á landi, og eigiS þiS aS þekkja hvaSan myndin er og senda svör ykkar til blaSsins. Svör viS þessari mynd þurfa aS berast fyrir 20. éévember næstkomandi. i hvert skipti verSa veitt þrenn bókaverSlaun. HVAÐA STAÐUR ER ÞETTA? 485

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.