Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 24

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 24
LOA lilla landnenii gekk inn í húsið. Börnin ráku upp stór augu, því að inni undir altarinu stóð gríðarstórt jólatré, sem náði nærri upp í lott. Nú voru sálmar sungnir, auðvitað á íslen/.ku, og presturinn las jóla- guðspjallið og flutti jólaræðuna, og helgi jólanna gagntók liuga ungra og gamalla. Síðan var enn sungið, en að guðsþjónustunni lokinni var kveikt á kertunum á jólatrénu. Fengu nú börnin og fullorðna fólkið ofbirtu í augun af allri þessari óvanalegu ljósa- dýrð, en vöndust henni samt smátt og smátt. Nú gekk l'ram kynlegm karl, klæddur eins og jólasveinn, sem kallaður var Santa Claus eða hinn heilagi Nikulás. I>ið hafið oft séð myndir af honnm á jólakortum og þarf ég ekki að lýsa hon- um nánar. Hann tók nú böggja, sem hengdir höfðu verið á tréð, las nöfnin, sem ;í þá voru skrifuð, og afhenti hverjum sitt. Allir, Á árinu 1967 voru 78 milljón sjonvarps- tæki i notkun í Bandaríkjunum, 22,7 millj. i Sovétrikjunum, 14,4 millj. í Bretlandi, 13,8 millj. i V-Þýzkalandi og 8,3 millj. í Frakklandi. Tölurnar fyrir Norðurlönd voru sem hár segir: Danmörk 1.182.000, Finn- land 899.000, Noregur 662.000 og Svíþjóð 2.268.000. Samanlagður kaupskipafloti heimsins var árið 1967 194 milljónir brúttósmálesta. Af þeim voru 25,6 millj. skráðar ( Líberíu, 21,9 milljónir ( Bretlandi, en Noregur og Bandaríkin voru nálega jöfn með 19.668.- 000 skráðar í Bandaríkjunum og 19.667.000 smálestir i Noregi. Á öðrum Norðurlönd- um voru tölurnar sem hér segir: Danmörk 3.200.000, Finnland 1.100.000, Svíþjóð 4.865.000 og island 133.000. Árið 1967 voru 222.400 símar í notkun um heim allan. Af þessum talsimum voru 104 millj. í Bandaríkjunum, 18,2 millj. í Japan, 12 millj. í Bretlandi og í Vestur- Þýzkalandi 10,3 millj. Á Norðurlöndum var talsímafjöldinn sem hér segir: Danmörk 1.469.185, Finnland 949.976, Noregur 987.264, Svíþjóð 3.757.495 og island 62.698. 440
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.