Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 42

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 42
* AVA R P skátahöfðingja Jónas B. Jónsson Nú er sumar senn a5 baki, vetur færist nær, öli störf breyta um svip, þar á meöal þau, sem eru félagslegs eðlis. Sumarstörf skáta hafa löngum veriS fólgin í ferSalögum og úti- legum. R/lörg skátamót eru haldin á hverju sumri og fer þeim fjölgandi. Er þar bæSi um félagsmót og deildamót aS ræSa, og landsmót eru haldin fjórSa hvert ár. ÞaS hefur jafnan einkennt útilegur og skátamót, aS hver einstaklingur hefur sitt ákveSna verk aS vinna eftir fastmótuSum reglum. Sérhver þátttakandi ber því ábyrgS á framkvæmd mótsins. Þetta auSveldar ailt eftirlit, skapar aga og eykur gildi mótsins eSa útilegunnar. Skátamót eru fyrst og fremst uppeldis- og félagslegs eSlis, hafa aS markmiSi þjálfun í ferSalögum og útivist, náttúruskoSun og náttúruvernd. Samskiptin viS umhverfiS, viS náttúruna, gróSur og dýralíf eru ekki siSur mikilvæg en samskiptin viS fólk. Ekki er eftirsóknarvert aS mót þessi séu fjölmenn. Fjölmenn mót eru erfiSari viSfangs og reyndar ekki æskileg, þar sem ekki er um fjáröflun aS ræSa. Þó eru landsmót skáta nokkuS fjölmenn, allt aS 2000 þátttakendum. Á næsta sumri verSur slíkt mót haldiS, og verSa verkefnin á komandi vetri á ýmsan hátt tengd undirbún- ingi aS því landsmóti. Þegar hefur mótsstjóri veriS skipaSur og er þar mikiS verk aS vinna fyrir hann og hans samstarfsmenn. j skátaopnu Æskunnar munu birtast fréttir frá ýmsum skáta- störfum og þar á meðal undirbúningi að landsmóti. Ég flyt Æsk- unni, þessu ágæta og útbreidda barnablaði, og ritstjóra hennar, þakkir fyrir þá velvild að bjóða skátum rúm í blaðinu. Vona ég. að þaS verði báðum aSilum til heilla. Jafnframt mun Bandalag íslenzkra skáta halda áfram aS gefa út eigiS málgagn. Til lesenda MeS þessu blaSi hefst nýr þáttur í Æskunni — Skátaopnan — og hefur mér veriS falið af hálfu B.i.S. (Bandalags ísl. skáta) að annast þennan þátt, í þaS minnsta um stundarsakir. Ég vil þvi byrja á því aS þakka ritstjóra Æskunnar fyrir þann velvilja, sem hann sýnir okk- ur skátum með því aS bjóSa okkur að kynna málefni okkar á þennan hátt. En ef ég á að geta gert þetta, svo nokkurt lag sé á, þá verðiS þið skát- ar að hjálpa mér. ViS skulum hjálpast aS, svo skátaopnan okkar verSi bæSi fróSleg og skemmtileg, því eins og þið vitið kunnum viS ýmislegt, sem viS getum miðlað öSrum af. HvaSa gagn er t. d. aS því aS vita, aS þaS stendur í skátalögunum, aS „skáti er þarfur öllum og hjálpsamur" ef viS kunnum svo ekki neitt til þess að vita, á hvern hátt hægt er að framfylgja þessu; og allir krakkar geta tamið sér þetta líka. Ég þarf aS fá efni frá ykkur, helzt eitthvað frá hverju félagi — myndir, frásagnir o. fl. AuðvitaS kem- ur þetta allt smátt og smátt. Æskan er 70 ára um þess- ar mundir. Við óskum henni til hamingju um leið og við fögnum samstarfi viS hana. Svo óska ég ykkur skátum góSs vetrarstarfs og ásamt öSrum lesendum Æskunnar allra heilla. MeS skátakveðju Hrefna Tynes. Næsta landsmót islenzkra skáta verður haldiS dagana 27- júli til 3. ágúst sumarið 1970 aS HreSavatni i Borgarfirði. Á myndinni eru þarna skátar að skemmta sér við varðeld 3 síðasta landsmóti. FJÖLMENNUM Á LANDSMÓT SKÁTA 1970. 458
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.