Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 55

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 55
 Stjörnur CHARLTON HESTON hef- ur verið nefndur „kon- ungur stórmyndanna í Ilollywood". Hann fædd- isl í Evanston, Illinois, 4. október 1924. Hann lióf nám i leiklist við North- western-háskólann og ruddi sér síðan braut að leiksviðinu á Broadway. Arið 1950 reyndi hann sig við kvikmyndaleik og vann Oskarsverðlaunin 9 árum síðar fyrir leik sinn í kvikmyndinni Ben Húr. Hann hefur verið kvænt- ur Lydia Clark Chuck í 24 ár, og þau hjónin eiga son, Fraser að nafni, og stjúpdóttur á hann, sem heitir Holly. Charlton Heston liefur komið til fslands. CLAUDIA CARDINALE fæddist í Túnis fyrir 29 árum. Móðir hennar var frönsk, en faðir liennar ítalskur. Hún áformaði að verða kennslukona, en var kosin fegurðardrottning Túnis. Kvikmyndafram- leiðandinn Carlo Cristaldi uppgötvaði hana, en þau eru nú hjón. I>au eiga son. JULIE CHRISTIE vann til Oskarsverðlauna árið 19(>5 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Darling. Julie Christie fæddist 14. apríl 1941 í Assam í Ind- landi. Faðir hennar er te- plantekrueigandi. Sex ára var Julie send á skóla í Englandi. Þegar liún var 1(5 ára, fór hún til Frakk- lands og gerðist fyrirsæta, cn sneri sér einnig að Iciklistinni, „þvi ég þarfn- aðist tjáningarforms," eins og hún sjálf kemst að orði. MICHAEL CAINE náði ekki árangri á leiklistar- brautinni með sitjandi sælunni, þar sem hann lék smáhlutverk um tíu ára skeið, áður en hann var uppgötvaður. Hann varð frægur fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Ipcress File, og nú eru kvikmynda- framleiðendur um allan heim ólmir að fá hann í hlutverk. Hann fæddist i London fyrir 35 árum. Hann hefur gegnt lierþjón- ustu í brezka hernum. Caine aflaði sér reynslu með leik i leiksýningum, sem kröfðust lítils undir- búnings, og hann fékk mikið hrós fyrir leik sinn í kvikmyndinni Alfie. ■v HEIMILISFONG RICHARI) WIDMARK f. 20. des. 1914 í USA. Utanáskrift: 1727 Mandeville Canyon, Los Angeles 49, California, USA. ROBERT FULLER f. 29. júli 1933 í New York. Utanáskrift: 5421 Wright Wood Drive, N. Hollywood, California, USA. ROBERT HOSSEIN f. 30. des. 1927 í Paris. Utanáskrift: c/o Unifrance, 77 Avenue des Champs-Elysées, Paris 8e, Frakkland. ROCK HUDSON f. 17. sept. 1925. Utanáskrift: New Port Beach, Via Mentone 112 Lido Isle, California, USA. ROGER SMITH f. 12. des. 1932 i USA. Utanáskrift: c/o Warn- er Bros., 4000 Warner Blvd., Burbank, California, USA. ROY ORBISON f. 23. apríl 1938 i USA. Utanáskrift: c/o Monu- ments Records, 539 West 25th Street, New York 1, USA. RUSS TAMBLYN f. 30. des. 1934 i USA. Utanáskrift: c/o MGM Culver City, California, USA. SANDIE SHAW f. 26. febr. 1947 í London. Utanáskrift: c/o Decca House, 9 Albert Embahk- ment, London SE 1, England. SEAN CONNERY f. 25. ágúst 1930 í Englandi. Utanáskrift: c/o United Artists, 1041 North Formosa Avenue, Hollywood, 46, California, USA. SHIRLEY MacLAINE f. 24. apr. 1934. Utanáskrift: Cent. Fox, 10201 West Pico Boulevard, Los Angeles 35, Caiifornia, USA. ----------------------------J STEPHEN BOYD f. 8. júlí 1928 Utanáskrift: c/o Paramount, 5451 Marathon Street, Holly- wood 38, California, USA. TON SHERIDAN f. 21. maí 1940. Utanáskrift: 2 Hansell lload, Thorpe — St. Andrew, Norwich, England. YUL BRYNNER f. 11. júlí 1920. Utanáskrift: c/o 20th Century Fox, 10201 West Pico Blvd., Los Angeles 35, California, USA- VIVI BACH f. 3. sept. 1940 í Kaupmannahöfn. Utanáskrift: c/o Alexander, Múnclien 22, Maximilianstr. 8, Þýzkaland. Vivi Bach Yul Brynner Shirley MacLaine Rock Hudson Sandie Shaw 471
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.