Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Síða 20

Æskan - 01.11.1971, Síða 20
Að vera sjálfstæður völdkyrrðin var heillandi, oíí ég gekk niður að bryggjunni. Enginn var nálægur, svo að ég settist niður við skúr, sem þarna var. Ég lieyrði einhvern uingang inni fyrir. Hverjir skyldu vera þar? Ég fór niður fyrir skúrinn og kíkti inn um gat, sem sjórinn, strákarnir og rotturnar liöfðu hjálpazt við að gera. Ég fann mcgnan sigarettuþef út uin gatið. Mér datt í liug að fara og njósna um þá, sem inni voru. Ég var í skátafélagi bæjarins og var þess vegna vel að mér í að læðast, það gat komið sér vel, ef þurfti að skoða dýr án þess að þurfa að hræða þau í burt um leið. Ég skreið inn um gatiö og litaöist um. Fyrst greindi ég ekki neitt nema dimmuna, en smám saman fór ég að venjast myrkr- inu. I>að glitti á glóðirnar í sigarettunum, og öðru bverju hóstaði einhver og hrækti á gólfið. „I>að er nú meira bölvað bragðið af þessu,“ sagði einn þcirra. Kg þekkti þessa, rödd, þetta var Púlli i Bæ, sem var þarna að reykja með einhverjum fleirum. Ég hafði ekki vitað, að hann gerði svona, sjálfsagt var þetta i fyrsta skipti. „Ég held, að...“ byrjaði Púlli aftur, en þagnaði strax, þegar einhverju var hvisiað að lionum. Mér datt helzt i hug, að þeir hefðu orðið varir við mig, svo að ég læddist að gatinu á veggnum. Er ég kom Jiangað, heyrði ég í einhverjum fyrir aftan mig. Ég flýtti mér og var farinn að skríða út um holuna, þegar gripið var í mig og mér kastað niður á gólfið. Kg ^^■^abbi Georgs var dáinn fyrir nokkrum árum, en móðir hans lifði á Þv' að sauma fyrir fólk. Hún var bláfátæk og átti mjög örðugt upp- A/v dráttar. En svo heitt unni hún drengnum, að hún var jafnan full W' kviða og hugarvíls um það, að eitthvað gæti orðið að honum. Enda fór hann aldrei af bæ, án þess að hún fylgdi honum úr hlaði með ótal áminningum og aðvörunum. Georg var duglegur drengur og honum var sízt fjarri skapi að skreppa í kaupstaðinn tvisvar sinnum í viku í útréttingum fyrir móður sína. Það var klukkustundar vegur þangað. Erindið var oftast nær það að kaupa ýmislegt smávegis, sem móðir hans þurfti á að halda. Svo var það einu sinni sem oftar einn veturinn, að Georg var sendur í kaup- staðinn eftir ýmsu dóti. Þegar hann hafði lokið erindum sinum i búðunum, langaði hann til að heimsækja nokkra kunningja sína, sem áttu heima skammt frá, og var hann þar seinni hluta dagsins i bezta yfirlæti og skemmti sér prýðilega. Nú vitum við öll, hve tíminn líður fljótt, þegar maður skemmtir sér vel, og Georg gleymdi að athuga hvað timanum leið, þangað til fór að skyggja. Og hann átti klukkutima leið heim til sín! — Farðu yfir fjörðinn, þá styttir þú þér leiðina um helming, sögðu kunn- ingjarnir. Nei, ekki vildi Georg það. Því að hún mamma hans hafði einmitt sérstaklega varað hann við ísnum á firðinum, hann var alltaf svo varasamur. Jæja, það þýddi ekki að vera að tvínóna við þetta, hann varð að leggja af stað út i myrkrið. Hann sá varla til vegarins fyrir dimmu og færðin var afleit. Hefði hann bara haft hann Kol, stóra, sterka hundinn sinn með sér, þá hefði hann verið í góðum félagsskap, því að Kolur var bezti vinur hans. Vegurinn varð verri og verri því lengra sem leið. Nú beygði hann niður með firðinum, en fyrir handan fjörðinn sá hann glampa á Ijósið í glugganum hjá henni mömmu. — Það var freistandi — átti hann nú ekki að stytta sér leið og fara isinn? Mamma hans var víst farin að verða hrædd um hann, úr því að hann væri ekki kominn heim ennþá. Og svangur var hann líka orðinn — glorhungraður. Ætti hann að gera það? Nei, — jú — nei — nei — jú! Á reki. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.