Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Síða 21

Æskan - 01.11.1971, Síða 21
Björgunin. Hann var kominn niður að ísnum — en hvað fjörðurinn sýndist breiður núna í dimmunni. Samt hætti hann sér út á ísinn og hljóp nú á fleygiferð á rennsléttu svellinu. En allt í einu staðnæmdist hann — þarna var opin vök! En hvað þetta var ergilegt. Hann átti ekki nema svo sem tuttugu skref eftir að landinu hinum megin. Nú var honum nauðugur einn kostur að snúa við. Betur að hann hefði hlýtt áminningunum hennar mömmu sinnar! Jæja, af stað til baka! En, æ, nú var leiðin lokuð þeim megin líka — opinn sjór á allar hliðar og jakinn var alls ekki stór. Georg var engin gunga, en nú féllst honum hugur, enda var það ekki að ástæðulausu. Fyrst tók hann tii bragðs að góia eins og Indíáni, og þegar hann hafði hrópað svo lengi, að hann gat ekki komið upp nokkru hljóði fyrir hæsi, fór hann að litast um eftir hjálp, en ferðin á jakanum óx í sífellu og straumurinn harðnaði. — Guð minn góður, sagði hann, — hjálpaðu mér — hjálpaðu mér! En hjálpin kom ekki, og innan skamms mundi hann verða kominn út á rúmsjó og þar mundi líklega verða öldurót. Nokkrum sinnum bar jakann fast upp að ísröndinni, en í hvert skipti sem hann reyndi að stökkva upp á fastaísinn, var eins og einhver sterk hönd bægði jakanum hans frá og út í strauminn. Þarna sá hann staura úti í sjónum, sem fiskimenn voru vanir að festa netin sín í. Bara að jakann gæti nú rekið upp að einum staurnum, svo að hann linnti þessari fleygiferð! En þessi von brást honum líka. Nú var ekki önnur von eftir en sú, að ef til vill ræki jakann upp að bátabryggjunni fyrir neðan bæinn. En hvaða dýr var þarna á hlaupum inni á fastaísnum? Allt í einu kastaði það sér í sjóinn og kom syndandi í áttina til hans. Æ, mikil hörmunganótt var þetta! Kæmist hann lifs af úr þessum vandræðum, skyldi hann aldrei gleyma að fara að ráðum móður sinnar! Þetta ferliki þarna á sundinu kom nær og nær, honum fannst það einna líkast birni, en — var það mögulegt — var þetta Kolur, tryggi vinurinn hans? Hann hafði heyrt í honum ópin, hafði undir eins skilið, að vinur hans var í nauðum staddur og var nú kominn þarna til þess að hjálpa félaga sínum og húsbónda. Georg gat dregið hann upp á jakabrúnina með mestu erfiðismunum. Og nú stóðu þeir þarna báðir og hnipruðu sig saman og biðu þess, sem verða vildi; nú nálgaðist jakinn bryggjuna, en þá komu ný vonbrigði, straumurinn gat varla náð andanum eftir höggið og var með sárar kvalir í bakinu. Þá sagði einhver: „Réttu mér vasa- Ijósið, Óli.“ Rétt á eftir var skærum geisla beint framan í mig. „Nei, j>að er Arn]>ór,“ var kallað upp, og mér var sleppt úr höndum Púlla. Ég hurstaði af mér rykið og stóð upp. Nú sá ég ]>á alla. Það voru ]>eir Óli Konna, Púlli í Bæ og Hilmar Finns, sem var með sígarettu lafandi i vinstra munn- vikinu. „Nú,“ sagði ég, „svo |>ið eruð farnir að reykja, kallarnir.“ ,,.Iá, skiptu ]>ér ekki af ]>ví, Nóri minn,“ sagði Púlli við mig. Ég vissi, að liann hélt, að ef hann kallaði mig Nóra, ]>á stríddi hann mér, en mér var sama. „Það má víst ekki hjóða ]>ér smók?“ sagði Hilmar. „Nei, takk,“ sagði ég, „ég er ekki asni.“ „Neei, ]>ú ert víst pelabarn, greyið,“ sagði Hilmar og bar sig mannalega. En hann var hræddur, ég vissi, að hann var hræddur við að ég segði frá. „Þú ert hræddur við, að ég segi frá,“ sagði ég. „Nei,“ sagði hann, „farðu út, ef ég á ekki að fleygja |>ér út“ sagði Hilniar. „Já, ]>að skal ég gera,“ sagði ég. „En ég er hissa á ]>ér, sagði ég og heindi orð- um mínum til Óla Konna, „að ]>ú skulir vera með i þessu, ég sem hélt, að ]>ú hefðir meira vit en þessir tveir í hausn- um.“ Hilmar steig feti nær mér. „Ég er að fara,“ sagði ég og skreið út um gatið. Ég var i ]>ungu skapi, þegar ég gekk upp stiginn heim á leið. Mér hafði ekki dottið i hug að Óli, bezti vinur minn, væri að reykja, við, sem höfðum svo oft talað um eldri strúkana, sem voru byrjað- ir að reykja, og sagt, að þeir væru bjánar. Ég heyrði skrjáfa í mölinni að haki mér. Ég leit snöggt við og tók upp litla vasaljósið, sem ég bar alltaf á mér, og lýsti á þann sem kom. „Arnþór!“ heyrði ég kallað, ]>að var Óli, ég heyrði það. „Já,“ svaraði ég. „Bíddu eftir mér,“ kallaði hann. Ég gerði það. Hann kom til mín og sagði: „Ég fór út af þvi að þú komst, mig langaði til þess að halda vináttu þinni, en ég vissi, að það væri ekki hægt nema ég hætti að vera með þeim.“ „Já,“ sagði ég, „við verðum vinir áfram.“ Við gengum áfram og töluðum saman. Óli sagði mér, að strákarnir liefðu kallað sig raggeit, og það hefði hann ekki þolað. „Þú átt að vera sjálfstæður,“ sagði ég við hann, „og þú átt að vita, hvað ]>ú vilt, en ekki láta aðra ráða fyrir þig.“ 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.