Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 24

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 24
ViS Lorelei-klettinn. ÞaS var stemning um borS í hjólaskipinu meSan siglt var fyrir klettinn. LagiS um Lorelei hljómaSi út yfir skipiS og fljótið. Geir stendur á háþiljum og nýtur stundarinnar. Fulltrúi Flugfélags fslands í Þýzkalandi, Gunnar W. Jóhannsson, kóm eldsnemma til Hotel Merkur og sótti ferSalangana. Hér standa Gunnar og Geir viS skipshliS skömmu áSur en lagt var af staS. rfitt hefur ábyggilega verið að vinna þennan kastala, sérstaklega áður en fallbyssur komu til sögu. Nokkr- ar fallbyssur standa f garðinum, fornfálegar mjög, smíðaðar úr kopar. Útsýnið frá kastalanum yfir ána Neckar yfir í hlíðarnar hinum megin og yfir gamla bæinn er ákaflega fagurt, verður því vart með orðum lýst. Þeir ákváðu að ganga niður í bæinn, og þetta var brött brekka og löng. Hver virkisgarðurinn tók við af öðrum, þar sem skotraufar og alls kyns vígvélar voru hafðar fyrr á öldum til að verja sóknar- mönnum inngöngu. Samt fór nú svo, að þessi kastali féll fyrir óvinum eins og fleiri slíkir. Geir var orðinn svangur og ferðafélagar hans einnig, þeir gengu niður að ánni og stönzuðu á gömlum veitingastað, einni af þessum fornfrægu ölstofum og matstofum, þar sem stúdentarnir í Heidelberg sátu langdvölum fyrr á tímum. Þarna var gott að borða, og eftir matinn gengu þeir út á brúna, sem fyrst var byggð þarna yfir ána Neckar árið 1300. Sú brú var brennd í stríði og önnur trébrú byggð og svo hver af annarri. Sú síðasta eyðilagðist, er ísrek varð á fljótinu, og þá var steinþrúin smíðuð, einhvern tíma um árið 1500. Allt er þarna fornlegt mjög en fagurt. Geir notaði tímann sem eftir var dagsins til þess að skoða gamla bæinn, og honum fannst nóg um allan hippalýðinn, sem hélt sig í miðborginni. Það var mikil molla og raki í lofti, og eftir að hafa litazt um að vild héldu þeir af stað til Frankfurt. Á leiðinni til baka sáu þeir fólk á baðströnd við tjörn eina, en ekki þótti þeim félögum fýsilegt að fara í það. Hitinn var 35 stig í skugganum. Það var gott að koma heim á hótel Merkur og fá sér kalt steypibað. Þeir fóru út að borða um fimmleytið Með Flugfélaginu til Rinarlanda 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.