Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 54

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 54
 m„ % ^5 S)~ rZ/U (i o o <90 P.O m. «=«= « « a O*' / o <? ^oc?' d?v o cP^op ^ & £2 _ o e ’rg #1 SPORIN í JÓLASNJÓNUM Nokkrir af íbúum skógarins hafa sporaS nýfallinn jóla- snjóinn. Nú hefur það fallið í þinn hlut að upplýst, hvaSa spor hafa komið fyrst, hver næst o. s. frv. Til leiðbeiningar eru sýnishorn af sporum í hringnum efst til hægri á myndinni og samkvæmt þeim áttu aS geta nefnt þá, sem leiS hafa átt um þetta svæSi. En aSalþrautin er sú aS finna út, í hvaSa röS sporin hafa komiS. — Sporin í hringnum eru (talin ofan frá og niSur) eftir skógarvörSinn, hreindýr, héra, ref, skógarbjörn og krumma. — Nú skuliS þiS reyna. — Sjá bls. 58. Hvar er stjarnan? OSum líSur aS því, aS undirbúningur jólahátíSarinnar hefjist. Þessi húsmóS- ir, sem þiS sjáiS hér á myndinni, er far- in aS athuga jólaskrautiS, en hvernig sem hún leitar í stóra kassanum finnur hún ekki sjálfa jólastjörnuna, sem höfS var í toppi jólatrésins á síSustu jólum. GetiS þiS nú ekki fundiS stjörnuna fyrir hana? Stjarnan á aS vera á ein- hverri blaSsíSunni í þessu blaði. Þeir, sem verSa svo heppnir aS finna stjörn- una, geta sent blaSinu svör sín fyrir 20. janúar 1972. Tilgreina verður staS og síSu í blaSinu, sem þiS finniS stjörn- una á. Þrenn bókaverSlaun verSa veitt. li I >\ Hún sagði, að það hefði verið rigning í allt sumar og grasið hefði ekki komizt í hlöðurnar og litlu lömbin fengju ekki nóg að borða i vetur. Það hefðl rignt og rignt. En hörpudiskurinn vildi heldur hafa rigninguna en sólina, enda var hann vanastur því að lifa í vatni. Svo komu þau á einhvern stað, þar sem mamma settist á bekk en Gunni og Maria stóðu hjá henni. Hörpudiskurinn gægðist upp úr fötunni og sá, að konan sem sat við hliðina á mömmu horfði forvitin á hann. — Hvar erum við, Gunni? spurði hörpudiskurinn. — Við erum á strætisvagnabiðstöð, sagði Gunni. — Á að fara með mig inn í hvalinn? spurði hörpudiskurinn. — Já, sagði Gunni og fór að hlæja, af því að honum fannst svo fyndið, að hörpudiskurinn skyldi halda að strætisvagnar væru hvalir. Framhald. Svo er sagt, að þýzki sagnfræðingurinn Theodor Momm- sen hafi verið ailra manna mest viðutan. Eftirfarandi saga styður það. Einhverju sinni sat hann í sporvagni og las í blaði. Hann ýtti gleraugunum upp á ennið eitt andartak, en þegar hann ætlaði að halda áfram að lesa, fann hann ekki gleraugun aftur. Hann leitaði sem óður væri í öllum vösum, unz lítil stúlka, sem sat við hliðina á honum, sagði: — Gleraugun eru uppl á enninu á þér. Prófessorinn setti glaður gleraugun á sinn stað og sagði vingjarnlega: — Þakka þér fyrir, vina mín. Hvað heitir þú? — Ebba Mommsen, pabbi. 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.