Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 59

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 59
um. Það var mikill heiður fyrir Litla fíl, að Ijónið skyldi taka þátt í afmælinu. „Til hamingju," hrópaði apinn, þar sem hann hékk á rófunni á einni trjá- greininni, eins og hans var siður. „Hér hefurðu afmælisgjöfina frá mér,“ hróp- aði hann og rétti Litla fíl gríðarstóran banana. Mikið þótti Litla fíl góður ban- ani. Litli fíll varð mjög glaður og hljóp á eftir ungunum og fór að taka þátt í leikjum þeirra og hlaupa inn á milli trjánna i skóginum. Þeir undu sér vel og dönsuðu hringdansa í kringum lit- ríkt og fallegt blóm, sem óx þarna. ,,Jæja,“ sagði fílamamma, „nú höld- um við heim, þar bíður afmælisgjöfin." Litli fíll var svo ákafur, að hann beit í halann á mömmu sinni til þess að verða fljótari. Uppi á hæð einni sá Litli fíll fimm fílsunga, sem voru að leika sér. Þeir voru kátir og glaðir og héngu hver aftan í öðrum með því að grípa með rananum um rófuna hver á öðrum, og Litla fíl sýndist þeir vera allir límdir saman, en þetta var einn af leikjum þeirra. „Þetta er nú afmælisgjöfin þín,“ sagði fílamamma. „[ dag ert þú orðinn nógu stór til að leika þér með öðrum fílsungum.“ Mikið var blómið fallegt og mikið var nú skemmtilegt að vera orðinn nógu stór til að geta leikið sér með öllum þessum skemmtilegu félögum. Að lok- um kallaði fílamamma á Litla fíl. „Mikið ert þú duglegur að leika þér,“ sagði hún hreykin, „og nú skalt þú koma með mér, og ég ætla að sýna þér dálítið, sem er ennþá meira spenn- andi.“ Þau héldu af stað, og þegar þau höfðu gengið dálítinn spöl, komu þau á stað, þar sem aðrir filsungar voru að renna sér niður smábrekku, sem lá niður að dálitlu vatni, ja, víst var nú gaman að horfa á litlu fílana, en Litli fíll var nú hálfhræddur við þennan hræddur. „Hjálp! Hjálp!" hrópaði hann aftur og aftur. En vatnið var ekkl djúpt, og allt i einu komst Litli fíil á fætur, og þá sá hann, að ekkert var að óttast, og hann hélt áfram að busla í vatninu og fylla litla ranann sinn með vatni og sprauta yfir sig. „J.á, þetta er bara voða gaman," sagði hann. Aftur og aftur renndi litli fíll sér nið- ur brekkuna með hinum litlu fílunum, og honum þótti svo gaman, að hann gat ekki hætt. Að lokum sagðl fíla- mamma: leik og tregur til að taka þátt í honum. En fílamamma var nú ekki ánægð með það, og allt i einu setti hún undir sig hausinn og ýtti á bossann á Litla fíl, svo að hann gat við ekkert ráðið og féll á bólakaf í vatnið. Litli fíll varð voða 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.