Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 70

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 70
1. atriði. (Venjuleg stofa með borði, stólum og legubekk til hægri. Pabbi og mamma eru ferðbúin í yfirhöfnum. Ari og Ása eru hjá þeim.) ÁSA: Það verður leiðinlegt, þegar búið er að selja Búkollu. PABBI: Já, en þið vitlð vel, börn, að á jólunum eyðlst meira en á öðrum tím- um ársins. Það er ástæðan til þess, að við verðum að selja kúna. MAMMA: Búkollu llður vel, þar sem hún verður. Það getum vlð verið viss um. ÁSA: Við skulum vona það. MAMMA: Farið nú gætilega með eldinn. Þegar klukkan er 4, skuluð þið dúka jólaborðið. Og þá skuluð þið fá ykkur að drekka. Kökurnar eru í bauknum i skápnum, — þar eru líka brauðmenn. Kveikið svo á kertunum á borðinu. Þetta er aðfangadagskvöld. f kvöld er Jesús hjá ykkur. I kvöld verður hann gestur ykkar. Verið viss um það. Hamingjan verl svo með ykkur. Verið þið sæl. PABBI: Verið þið sæl. (Þau fara. Börnin staðnæmast við dyrnar og veifa á eftir þeim.) BÆÐI: Verið þið sæl, pabbi og mamma. Vertu sæl, Búkolla. ÁSA: Gleðileg jól, Búkolla. ÁSA: Frelsarinn kemur í kvöld. Það sagði mamma. ARI: En mamma átti ekki við, að við mund- um sjá hann. Þú veizt, að hann er ósýni- legur. ÁSA: Já, manstu ekki eftir sögunni i biblíu- sögunum? Hann fylgdi tveimur lærisvein- um, sem voru á leið til Emmaus, og þelr þekktu hann, þegar hann braut brauðið. ARI: Já, það var i gamla daga. Síðan eru liðin tvö þúsund ár. Svona kemur ekki fyrir nú á dögum. Ása: Ja, en ef hann kæmi og við gætum séð hann. ARI: Hvað heldurðu, að við fáum í jóla- gjöf? ÁSA: Hvers óskar þú? ARI: Ég veit ekki. Það er um margt að gera. Ég á bæði skauta og skíði. En ég held, að ég vilji helzt fá reglulega skemmtilega bók. ÁSA: Eigum við að spila lúdó? — Og svo dúkum við borðið klukkan fjögur. ARI: Gleymdu ekki jólakertunum. Tjaldlð. 2. atriði. (Ása er að dúka jólaborðið. Arl kemur inn með tvö kerti, sem hann leggur á borðið.) ARI: Þú hefur lagt á borð handa þremur. ÁSA: Já, það getur einhver komið. Það er aðfangadagskvöld. ARI: Nei, það kemur varla neinn fyrr en pabbi og mamma koma. ÁSA: Ég veit ekki — en mér finnst, að einhver muni koma. (Ari gengur að glugganum og lítur út.) ARI: Það er heiðskírt — stjörnur og norð- urljós. En ekki sé ég pabba og mömmu. — Þau koma varla fyrr en eftir klukku- stund. ÁSA: Nú er jólaborðið tilbúið. (Þögn.) ÁSA: Heyrðir þú nokkuð? ARI: Já, mér fannst ég heyra, að elnhver væri að koma. ÁSA (æst): Það er jólagesturinn — jóla- gesturinn. ARI: Það kemur einhver upp tröppurnar. ÁSA: Littu eftir hver það er. (Ari fer út. — Þegar hann kemur Inn aftur, kemur með honum fátæklega klæddur drengur. — Drengurinn stað- næmist við dyrnar. Ari og Ása líta hvort á annað.) DRENGURINN: Get ég fengið að ylja mér? ARI: Hvaðan kemur þú? DRENGURINN: Úr dalnum hinum megin — ég kom yfir fjallið. ÁSA: Þú ert bæði blautur og kaldur. — Seztu á stólinn, svo getur Ari hjálpað þér úr sokkunum. (Drengurinn sezt. Ari krýpur fyrir fram- an hann og hjálpar honum úr skóm og sokkum.) ARI: Hvert ætlar þú? DRENGURINN: Ég veit það ekki. ARI: Hvar áttu heima? DRENGURINN: Þar sem ég fæ að vera hjá góðu fólki. ÁSA: Við ætlum að fara að drekka. Setztu við borðið með okkur. (Drengirnir setjast. Eftir andartak kemur Ása inn með brauð á diski. Ása kveikir á kertunum. Börnin borða og drekka. Gesturinn tekur brauðsneið og brýtur hana ( sundur. Systklnin horfa á hann æst. Máltiðinni er lokið. Drengurinn leggur höfuðið niður á borðplötuna.) ÁSA: Hann er syfjaður. (Við drenginn): Hallaðu þér á legubekkinn. (Drengurinn gengur að legubekknum og leggst fyrir. Ása sækir teppi og breiðir ofan á hann.) ARI: Nú hljóta þau pabbi og mamma að fara að koma. ÁSA: Hafðu ekki hátt. Hann sefur. (Börnin setjast bæði hljóðlega niður.) Tjaldið. 3. atriði. (Foreldrarnlr koma inn með jólaböggla.) FORELDRARNIR: Gleðileg jól. BÖRNIN (hlaupa á mótl þeim): Gleðileg jól, pabbi og mamma. (Foreldrarnir leggja bögglana frá sér.) MAMMA: Jæja, hafið þlð verið óþollnmóð að bíða? (Gengur að legubekknum.) Hver er þarna? ÁSA: Það er fátækur drengur, sem kom hingað. Hann var dauðþreyttur, kaldur og svangur. Má hann ekki vera hér í nótt? PABBI: Á aðfangadagskvöld eru allir vel- komnir. Þá eru allar dyr opnar. ARI: Manstu, Ása, eftir kvæðinu, sem vlð lásum í skólanum, um Jakob, sem var lokaður úti á aðfangadagskvöld? ÁSA: Já, Ari. Ég man eftir því. ARI: Ása hélt, að það væri frelsarinn, þeg- ar við heyrðum til drengslns úti. ÁSA: Ég var svo æst, þegar hann braut brauðið. En það gerðist ekkert mark- vert. ARI: Nei, það gerðist ekkert. Hann er bara áfram fátækur drengur. ÁSA: Ég bjóst við, að það mundi myndast helgibaugur um höfuð hans. ARI: En hann var óbreyttur. MAMMA: Þið hafið samt sem áður teklð á móti frelsaranum, börn. Hann hefur sjálfur sagt: Það, sem þú gjörir elnum af minum minnstu bræðrum, það hefur þú gjört mér. Tjaldið. Þýtt. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.