Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1971, Page 73

Æskan - 01.11.1971, Page 73
Þetta er fyrsta sagan, sem listakonan María Hugrún Ólafsdóttir hefur skrifað og myndskreytt, og segir sagan frá ferðalagi og dvöl fimm ára íslenzks drengs, sem hélt frá Islandi með móður sinni fyrir mörgum árum til dvalar ( borginni frægu við sundið, Kaupmanna- höfn. Maria Hugrún Ólafsdóttir er þekkt listakona í Danmörku. Hún er fædd I Villi fer til Kaupmanna- hafnar Tálknafirði árið 1921. Hún hóf nám við Handfðaskólann ( Reykjavfk við stofnun hans árið 1941. Stundaði nám við lista- háskólann í Kaupmannahöfn í 6 ár, og hefur síðan í 23 ár teklð þátt í list- sýningum með llstamannafélaginu „Se“ f Charlottenborg, ennfremur hefur hún haldið sjálfstæðar sýningar og ferðast víða um lönd. Margar opinberar stofnanir f Dan- HÝJflR BJEKUR Ævintýri barnanna Árið 1966 gaf ÆSKAN út bókina ÆVINTÝRi BARNANNA, og seldust þá 5000 eintök af bókinni á einu ári. — Nú er þessi einstæða barnabók komin út í annarri útgáfu. — í bók þessari eru 24 heimsfræg ævintýri og 172 myndir — flestar í litum. ÆVINTÝRI BARNANNA mun verða óskabók þeirra yngstu um næstu jól. í lausasölu kr. 360,00. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kostar bókin aðeins kr. 270,00. í bandi. Marfa Ólafsdóttir. mörku hafa keypt verk eftlr Maríu, og hún hefur hlotið marga helðursstyrki, svo sem frá Ekesbergsjóðnum, íslenzk- danska-sjóðnum og Llstasjóði danska rfkisins. Ferðalag Villa lltla er skemmtl- legt lestrarefnl handa öllum börnum. í lausasölu kr. 111,00. Tii áskrifenda ÆSKUNNAR kostar bókin aðeins kr. 83,00.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.