Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 78

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 78
JÓLAUNDIRBÚNINGURINN er nú í fullum gangi og allir vilja gera sitt bezta til að jólin verði sem ánægjulegust. Ef allir eiga að geta notið jólanna, þarf að dreifa heimilisstörfunum á fjölskylduna, eftir því sem unnt er. Það er óréttlátt, að húsmóðirin ein vinni öll heimilisverkin yfir hátíðina og geti hvorki notið andlegs né líkamlegs fóðurs, meðan aðrir á heimilinu eiga frí og bíða eftir að fá allt rétt upp í hendurnar. Reyndar er nokkuð stór hópur fólks, sem þarf að vinna um jól, s. s. fólk, sem vinnur að búskap og við ýmiss konar þjónustu. I>ar eð börn eru í leyfi frá skólum, eiga þau að hjálpa til, t. d. við matargerð. Tveir menntaskólapiltar í Reykjavík óska eftir auðveldum mataruppskriftum, en þó eitthvað ólíkum þvi, sem venjulegt er. Þessir piltar segjast tvö undanfarin jól hafa gefið móður sinni frí frá matreiðslunni einn dag í jólaleyfinu og stjórnað sjálfir í eldhúsinu. Þetta ættu fleiri að gera. Ensk ostakaka 250 g hveiti 125 g smjörliki 100 g s.vkur 1 egg 1 tsk. lyftiduft 2 tsk. borðedik Fylling: 100 g rifinn ostur 45% 1- 2 egg % msk. sitrónusafi % tsk. kanill 2 tsk. sykur 2- 3 msk. rúsinur Ensk ostakaka. 1. Búið til venjulegt hnoðað deig og geymið í isskáp i 1—2 klst. 2. Rífið ostinn á grófu rifjárni og blandið saman eggjuin, sitrónusafa, kanil, sykri og rúsinum. 3. Breiðið deigið þykkt út, smyrjið mót, stráið brauðmylsnu i það og klæðið mótið með deiginu. 4. Smyrjið ostasósunni jafnt í mótið, eins og sést á myndinni. 5. Bakið i 40 mín. við 225° hita. Súkkulaðiterta 180 g smjör 50 g sykur 40 g súkkulaði 250 g liveiti 1. Bræðið súkkulaðið yfir gufu. 2. Blandið sykri og liveiti saman og myljið smjörlikið saman við. 3. Vætið i með súkkulaðibráðinni og linoðið deigið jafnt. 4. Geymið deigið á köldum stað i 1—2 klst. 5. Skiptið deiginu i þrjá hluta. Breiðið hvern hluta út fyrir sig. 6. Hafið smjörpappír undir og ofan á deiginu, svo að það festist ekki við borð eða kefli. Súkkulaðiterta 7. Fjarlægið efra hréfið, mótið köku með diski og bakið kökurnar á neðra hréf- inu. 8. Bakið i 12—15 min. við 200—225°C. Kælið botninn og fjarlægið pappirinn. 9. Búið til krem. Sjóðið saman 2V4 dl mjólk, 50 g sykur og 60 g súkkulaðl. Hrærið 2 eggjarauður með 1 msk. af kartöflumjöli og bætið því út í súkkulaðimjólkina. Þeytið stöðugt á meðan kremið liitnar og suðan kemur upp. 10. Kælið kremið og látið það á milli tertubotnanna. 11. Sykurbráð: Sjóðið 60 g súkkulaði, 100 g af sykri, 1 msk. af smjöri og 1 dl af vatni í 1—2 min. Hellið bráðinni yfir tertuna og skreytið eftir eigin vild með afhýddum möndlum eða með marsipan. Eplakaka 800 g epli 150 g brauðmylsna 50 g sykur 3 dl rjómi 1 tsk. vanillusykur 3 msk. rifsberjahlaup eða jarðarberjahlaup 1. Afhýðið og sjóðið eplin í örlitlu vatni. 2. Blandið brauðmylsnu og sykri saman. 3. Látið brauðmylsnu og mauk i lögum í skál á meðan maukið er heitt. 4. Kælið maukið. Þeytið rjómann og blandið vaniilu i hann. 5. Sprautið rjómanum yfir skálina og setjið rifsberjahlaup í toppum á rjóm- ann. Kökuna má cinnig bera frarn á tertufati. Eplakaka er ýmist höfð með kaffi á jólahorðið eða höfð sem ábæt- isréttur. 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.