Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1971, Side 80

Æskan - 01.11.1971, Side 80
kjötið ásamt smjöri í litium bitum, ofi látið mótið í 200° hcitan ofn. Stcikið i 15 mín., liellið heita vatninu i mótið og steikið áfram í 20 mín. Eplakaka. Kjötfars í móti 300 fi hakkað kjöt 1 dl brauðmylsna 1 dl rjómi % tsk. salt 1 lítil dós ananas (4 liringir) 1 dl heitt vatn 100 g soðið hangikjöt (smátt brytjað) 1 egg % dl vatn 1 lárviðarhlað 50 g smjörlíki Fylgizt vel með myndunum. Aðferð: 4. mynd: Berið kjötið fram i mótinu. Gætið þess að hafa hakka eða hretti undir fatinu. Berið með nýbakað formhrauð ásamt hvít- kálssalati. Búið salatið til úr 100 g af hvitkáli, 2 msk. sitrónusafa, 4 msk. af mataroliu og örlitlu af salti og pipar. ATH.: Kaupið litið, formhakað brauð, frystið það og liitið í ofninum, áður en það er notað. Þá verður það eins og ný- hakað. Kaffiís (handa 8 manns) 4 eggjarauður 4 msk. flórsykur 2 msk. vanillusvkur 2 tsk. kaffiduft eða 2 msk. % 1 rjómi 1. mynd: Biandið kjöttegundunum saman i skál. Ef þið hakkið kjötið sjálf, skuluð ]>ið hakka hangikjötið með. Hrærið hrauð- mylsnu, eggi, rjóma, vatni og 3—4 msk. af ananassafa i smátt og smátt. Hrærið vel. 2. mynd: Blandið salti, pipar og smátt hrytjuðu lárviðarblaði út i skálina. 3. mynd: Smyrjið eldfast fat eða kökuform, mót- ið kjötdeigið likt og brauð og látið það i mótið. Raðið hálfum ananassnciðum á Aðferð: 1. Þeytið eggjarauður og sykur, hlandið kaffidufti og vanillusykri saman við. ■

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.