Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Síða 82

Æskan - 01.11.1971, Síða 82
og gerði það Úrban páfi VIII. Er Péturskirkjan stærsta guðshús kristninnar. Kirkjan er 187 metra löng að innanmáli, þverskipið er 137 metrar og hæðin undir hvelfingunni 123 metrar. i kirkjunni rúmast yfir 50.000 manns. Það er ómögulegt að lýsa henni i stuttu máli eða segja frá öllum þeim lista- verkum, sem í henni eru, bæði myndastyttum, veggmynd- um, málverkum, tréskurði, útsaumi, gullvirki og silfurs og eirs. Fjöldi af frægustu listamönnum heimsins, allt frá Rafael og Michelangelo til Canova og Thorvaldsens hafa unnið að skreytingu kirkjunnar. Geta verður sérstaklega hins mikla líkneskis af Pétri postula, sem i kirkjunni er, og stendur annar fóturinn ofurlítið fram af stallinum. Þenn- an fót kyssa allir pilagrímar, sem í kirkjuna koma, og er hann orðinn slitinn af öllum kossunum. Háaltari kirkjunnar er 32 metrar á hæð og yfir þvi þaldakin á fjórum snúnum Péturskirkjan í Róm Þar sem einu sinni var hringleikahús Nerós keisara, og svo margir kristnir menn liðu píslarvættisdauða fyrir óarga- dýrum, lét Konstantín mikli keisari síðar reisa hina fyrstu St. Péturskirkju, fyrir áskorun Silvesters páfa, og var gröf Péturs postula mestur helgidómur þeirrar kirkju. i tíð þess- arar kirkju stóð páfaríkið með mestum blóma. I þessari kirkju tók Karl mikli við keisarakórónu sinni úr höndum Leós III. og þar voru margir kelsarar miðalda krýndir síðar. En smám saman hrörnaði kirkjubyggingin, svo að ákveðið var að reisa nýja höfuðkirkju kaþólskunnar, og í páfatíð Júlíans II. var hornsteinninn lagður að nýrri og risastórri kirkju, þann 18. apríl 1506. Fyrsti meistari kirkju þessarar var Bramante, en eftir dauða hans þeir Rafael, Sangallo og Peruzzi, en verkinu miðaði mjög hægt. Frá 1546—64 hafði snillingurinn Michelangelo yfirumsjón með bygging- unni og hann á heiðurinn af hvelfingunni á henni, sem var stærri en nokkur kirkjuhvelfing, sem þá hafði verið byggð, og jafnvel þó að siðar væri leitað. En svo hægt miðaði byggingunni, að kirkjan var ekki vigð fyrr en 18. nóv. 1626 súlum úr ónyxsteini. Þar les páfinn sjálfur messu á mestu hátíðisdögum kirkjunnar, en altarið stendur, samkvæmt sögunni, á þeim stað, sem Pétur postuli var grafinn. Yfir stiganum niður í grafhvelfingu postulans hangTr fjöldi silf- urlampa, og í grafhvelfingunni eru varðveittir ýmsir þeir munir, sem kaþólskir menn hafa mesta helgi á. — Torgið fyrlr framan kirkjuna er meðal hinna tilkomu- mestu í heimi. Er það sporöskjulagað, 273 metrar á lengd en 240 á breidd. Á þvi miðju stendur 251/2 metra há stein- súla frá Egyptalandi, sem Caligula keisari lét á sínum tíma flytja frá Heliopolis. Efst á súlunni er gullinn kross, en I honum er timburflis, sem kvað vera úr krossi Krists, en sagan segir, að Helena, móðir Konstantíns keisara, hafi fundið þessa flís ( Jerúsalem árið 327. Beggja vegna við torgið er súlnaröð úr 284 dórfskum súlum, en á milli þeirra eru 162 standmyndir ýmissa dýrlinga. Var þessi um- gerð torgsins sett upp af Bernini árið 1667. En hjá kirkj- unni stendur páfahöllin eða Vatíkanið, og eru þar tuttugu bakgarðar, 200 stigar og 11.000 herbergi. 2. Þeytið rjómann og blandið eggjajrykkn- inu saman við með liröðum handtökum. ATH.: Uppskriftinni má skipta í tvo liluta, áður en bragðefni eru látin í og láta siðan t. d. kaffiduft i annan hlutann, en súkkulaði i hinn. Ef geyma á isinn i nokkra daga, er bezt að frysta í iokuðu íláti. ís, sem nota á samdægurs, er gott að frysta í kökuformi, eins og sést á myndinni. Minnsti frystitimi er 2% klst. Stingið hringmótinu snöggt i heitt vatn til að ísinn losni. 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.