Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1971, Page 90

Æskan - 01.11.1971, Page 90
DREKINN Bezt er að fara i þennan leik, þegar þið eruð dálítið mörg og hafið nóg pláss. Þið raðið ykkur upp i liala- rófu og sérhver heldur fast í axlir hins næsta fyrir framan. Sá fremsti i röðinni er höfuð drekans og hann á að reyna að ná í hala drekans, sem er þá Tveir taka þátt í þessum leik. — Þeir leggja hvor um sig tóman eldspýtustokk á handar- bakið á sér. Siðan standa þeir livor andspænis öðrum og verð- ur bilið á milli þeirra að vera svo langt, að þeir rétt nái að snerta stokkana hvor hjá öðr- um. Sigurinn næst með því að fella stokk andstæðingsins i gólfið, en gæta verður þess að missa ekki niður sinn eigin stokk. — Þetta er miklu erfið- auðvitað aftasti þátttakandinn í röðinni.— Liðirnir i skrokkn- um — það er að segja aliir hinir —- gera það sem þeir geta, vinda sig og snúa, svo að höf- uðið geti ckki náð halanum. — Ef nú einhver missir tökin á herðum hins næsta, þá hrygg- brotnar drekinn og deyr. Verð- ur þá að búa til nýjan. Þátttakendur skipta með sér verkum, þannig að sá, sem var höfuð, verður nú hali, cn barn nr. 2 í röðinni verður þá höf- uð og svo koll af kolli. Ef höfuðið nær halanum, fær það eitt stig og heldur áfram að vera höfuð. Allir þátttakendur skulu einu sinni vera höfuð og hali, og sá, sem fær flcst stig, hefur unnið. ara en það virðist i fljótu bragði. — Það má kreppa linef- ann og rétta úr fingrunum eða gera hvað annað, sem liklegt er til árangurs. Ef annar gctur velt stokki andstæðingsins nið- ur og missir sinn um leið, þá vinnur andstæðingurinn. ÓMÖGULEGT Biðjið þann, sem taka vill þátt í þessum leik, að standa upp við vegginn i stofunni og snúa haki að veggnum og láta liæla hans nema alveg við gólf- listann. — Leggið siðan vasa- klút fyrir framan tærnar á skóm hans og segið honum að taka klútinn upp án þess að hreyfa sig úr sporunum. — Það getur hann ekki. En munið að iáta vasaklútinn vera alveg við skóna hans, því að annars get- ur verið, að honum takist að leysa vandann. SKUGGAMYNDIN Látið einn þátttakanda sitja á stól nálægt hvitum vegg. — Annar stendur með vasaljós i hendi fyrir aftan hann: Þegar aðrir þátttakendur i leiknum ganga fram einn og einn í einu á milli vasaljóssins og veggj- arins, feilur skuggamynd þeirra á hvítan vegginn (sjá mynd). Nú á sá, sem á stólnum er, að spreyta sig á þvi að þekkja þá með því að virða fyrir sér skuggamyndina. Verður oft mikið gaman af þessu. AÐ FELLA STOKKINN 88

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.