Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1972, Qupperneq 11

Æskan - 01.04.1972, Qupperneq 11
Stór—stærri—stærstur vera alltaf I fylgd með mömmu s|nni, svo að hann vissl ekkl mikið um hinn stóra heim fyrir utan hænsnahús- '3- En dag nokkurn ákvað hann að kikja nánar á hinn hluta heimsins. Pyrst mætti hann litlum, svörtum og hvltum kettlingi, sem var að hvessa klaer sínar á trjáberki. — Hvað heitir þú? spurði Villi. "— Ég heiti Mjallhvit, sagðl kettllng- urinn. ~~ En hvað þú ert stór! sagðl Villi. '— Þá ættirðu að sjá hundinn, sagði Mjallhvít. —- Hvar er hann? spurðl Villi. '— Hann situr fyrir framan húsdyrnar, sa9ði Mjallhvít. — og svo — mjá — miá — mjá — stökk kettlingurinn á eftir skógarþresti. "— Píp, píp, sagði Vllli og flýtti sér heim að húsinu. Já, þar sat kolsvartur hvolpur innan um fífla og sóleyjar. Villi 9ekk til hans og sagði: — Þú ert svel mer stór, svarti voffi. — Ekki samt eins stór og haninn, sem stendur þarna við rauðu hlöðuna. Farðu þangað og sjáðu. — Píp, plp, sagði Villi og gekk þangað. Þarna stóð haninn. — Drottinn minn dýri, sagði Villi, — þú ert sannarlega stærri en ég hélt, herra hani. — Ooo, ég er nú ekkert tiltakanlega stór, þá ættirðu að sjá svinlð. Það er þarna I svínastíunni — grlsinn sá arna. Og svo sperrti haninn sig og labbaði á braut. — Píp, ptp, sagði Villi dálítið hrædd- ur og flýtti sér til svinastíunnar. Þar á bak við grindverkið stóð feita, geðgóða svínið. — Halló, sagði það vinalega, — það er ég, sem heitl Bolla. — Almáttugur, voða ertu stór, sagði Vllil. — Þá hefurðu ekki séð kúna, sagði Bolla, — hún er úti á enginu. — Plp, pip, sagði Villi og hljóp út á engið til að heilsa upp á stóru skjöld- óttu kúna. Hugsa sér, að nokkur skyldi vera svona stór! — Nú, kall minn, sagði Skjalda, — finnst þér ég vera stór? Hvað finnst þér þá um hestinn? — Hestinn? sagðl Villi. — Hvar er hann? Nú var nóg komið af svo góðu. — Hesturinn er svolítið vestar, sagði Skjalda og svo lygndi hún aftur augun- um og jórtraði, svo að klingdi I kúa- bjöllunni. — Píp, pip, sagði Villi og gekk þreytulega áfram. Dálitlð vestar fyrir framan stóran galta stóð griðarstór brúnn hestur. — Mikið ertu stór, sagði Villi og glennti upp augun. — Nú, nú, sagði hesturinn, — það er nú líka ég, sem er stærsta dýrið hér á bænum. Og til gamans beygði hest- urinn höfuðið niður að Villa, ýtti við honum og sagði: — Og þú, Villi litll, hlýtur að vera minnstur á bænum. Litll unginn var nærri dottinn af hræðsiu. — Píp, píp, sagði hann kurteislega, og svo flýtti hann sér burt. Nú vildi hann fara heim. Ó, hvað var gott að vera kominn Inn í hænsnahúsið aftur. Brátt vaggaði hann um og nartaði i korn með öllum bræðr- um sínum og systrum. Skyndiiega kom hann auga á stóran, fallegan orm úti I hænsnagarðlnum, sem var að skríða niður um holu I jörðinni. — Haps, Villi klófestl hann með nefinu sinu litla. Ormurinn streittist á mótl. En svo leit hann á Villa. — Ó, en hvað þú ert stór! — ÉG STÓR? Vllll opnaði munnlnn af einskærri undrun. Ormurinn féll til jarðar. Og á burtu var hann, áður en Villi gat áttað sig. En hvað gerði það til. Því nú var Villi glaður. — Píp, pip, tísti hann hamingjusamur. Hugsa sér, að einhverjum skuli finnast ég stórll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.