Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1972, Side 13

Æskan - 01.04.1972, Side 13
f skóg, þar sem hann ætlaSi sér aS leita kóngsdótturlnnar, og þar hitti hann k°nu, sem var árangurslaust aS reyna aS kveikja bál og fá þaS tll aS loga. .iLofaSu mér aS hjálpa þér,“ sagSi Þorvaldur. „Þegar ég held regnhlffinni minni yfir eldinum, getur rigningin ekkl slökkt hann!" Með hjálp Þorvalds og regnhlffarinnar heppnaSist konunni brátt aS kveikja elc|inn, og hún sagSi: i.AS hverju ertu eiglnlega aS leita hérna f þessum hættulega skógi?“ "Ég er aS leita aS kóngsdótturinni," svaraSi Þorvaldur. „Mér finnst elnhvern Ve9inn eins og hún só hérna nálægt!" i.Þú hefur á réttu aS standa," svaraSi konan. „RáSgjafi kóngsins rændl enni og lokaSi hana inni í litlum kofa hér í skóginum — þaS er þess vegna, Sem hann hefur bannaS öllum aS ganga um skóglnn — og hann ætlar aS fela hana þar, þangaS tll hún lofar aS giftast honum, þvf aS þá getur hann 0rðið kóngur, þegar gamll kóngurinn deyr." nGet ég ekki hjálpaS til aS frelsa kóngsdótturina?" spurSi Þorvaldur ákafur. ..Kannski," svaraSi konan. „Ég ætla nú aS búa til heitan drykk handa mönn- unum, sem eiga aS gæta hennar. Á meSan þeir eru aS drekka hann, getur þú °PnaS hurSina og reynt aS hlaupa f burtu meS kóngsdótturina!" i.ÞaS er fallega gert af þér aS vilja hjálpa mér," sagSi Þorvaldur. '.ÞaS er bara þakklæti fyrir, aS þú hjálpaSir mér einu sinni," svaraSi konan. ..Manstu ekki eftlr gömlu konunni, sem þú gafst viSarknippiS? — ÞaS var égl" Þorvaldur faldi sig nálægt kofanum, og stuttu seinna sá hann konuna koma með stóran bikar fullan af heitum drykk. Hermennirnir tveir, sem voru á verSI, °mu fljótt til þess aS drekka, en dyrnar voru opnar í hálfa gátt. Þorvaldur Ijóp þar ag 0g ^a||ag| ^ kóngsdótturlna: i.ViS verSum aS flýta okkur!" sagSi hann og greip I hönd hennar. Hann hélt ^ re9nhlffinni undlr handleggnum, en allt f einu fann hann, aS hún varS lifandl, ún breyttist f stóran svan, og Þorvaldur og kóngsdóttirin settust á bak honum °9 flugu af staS. Nú gat Þorvaidur gizkaS á, aS gamla konan, sem hafSi geflS honum regn- Nfina, væri I rauninni álfkona. ^au komu aS konungshöllinni, og þar varS mikil gleSi, þegar kóngsdóttlrln °m til baka. Hún sagSi frá þvf, hvernig ráSgjafinn hafSi numiS hana á brott °9 hvernig Þorvaldur hafSi bjargaS henni. i.Nú, þag er þý Svona, sem ráSgjafl minn fer aS því aS gera allt fólkiS mér vinveitt!" sagSI kóngurinn. „En honum skal verSa hegnt og Þorvaldi verSur 'aunaS!" Svo gaf kóngurinn föSur Þorvaldar stóru höllina, sem vondl ráSgjafinn átti, Par gat fjölskylda hans lifaS hamingjusöm. En ráSgjafinn var látinn höggva renni [ fátæklega kofanum, þá gat hann hugsaS um þaS þar, hvaS þaS var vont aS vera fátækur. En regnhiffin — hvaS varS af henni? Ég held, aS álfkonurnar hafi sótt hana, annski ætla þær aS nota hana einhvern tfma seinna. Vlnlrnlr þrfr: B&ngsl, Alli og Búlla. REFURINN OG KETTIRNIR ÞaS voru einu slnnl tveir kettlr, sem höfSu stoliS kjötbita hjá slátraranum. Þegar þeir höfSu komiS bitanum und- an, ætluSu þeir aS skipta honum til jafns, en þeir kunnu engin ráS til þess og settust niSur og fóru aS mjálma út úr vandræSum sfnum. Þá bar refinn aS. — Viltu vera svo góSur og skipta kjötbitanum jafnt á milli okkar? sögSu kettirnir. — Já, svo sannarlega, sagSi refurinn, — þetta er býsna laglegur blti, en þiS verSiS aS útvega mér hnff og vigt, sagSi hann. Þegar kettirnir höfSu náS f hnffinn og vigtina, skar hann bitann f tvo parta og lagSI þá á vogarskálarnar. — Nei, svona má þaS ekkl vera, hróp- aSl annar kötturinn — hinn bitinn er þyngri. — Vertu nú róleg, sagSI refurinn og beit dálftiS af þyngri bitanum. — Nei, nú er þaS orSiS of létt! hróp- aSI hinn kötturlnn. — ViS getum nú bætt úr þvf, sagSi refurinn og beit tvisvar f annaS stykkiS. En nú varS stærra stykklS aftur of þungt, og beit rebbi f þaS tvisvar. Og svona hélt hann áfram aS bfta af stykkjunum á vfxl meSan nokkur kjöt- tætla var eftir. A5 sfSustu voru belnin ein f skálunum. — Þetta var erfitt verk, sagSi refur- inn, — en nú held ég, aS munurinn sé orSlnn svo lítill, aS hann gerl ekkl neitt, sagSi hann. Þegar hann hafSi lokiS máll sfnu, sneri hann baki viS köttunum, mettur og ánægSur, meSan vesalings kettirnirsátu eftir svangir og skömmustuleglr.. 11

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.