Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Síða 33

Æskan - 01.04.1972, Síða 33
*f= t= 1 * 11 L j m - ktU íj 'auv - P-!—r J jj- 'H/i.ktrU. — *. —1 1 " ■>— /YYtAA* , 1 JvJ h •íN S)'. f 1 Y J } j «* + f £ ~ j " k £ jf— : * * * f 1 t::i Uf i\ y±=l 1 l * í r r T =M=J ili4 mm r ~i rT j .n J 'hÚ.'ktJJL- A 1 n~ - ?v... A hn n 11 - r f f 1 r e =3= i \ 4= jfjjj M= H-M M—1 f- r Mér var aldrei gefið betra ráð ^^^^^^aðir minn, sem var skólastjórl, kvaddl móSur mína við útldyrnar og sagði við hana um leið: „SegSu Harry, aS hann geti slegiS blettinn í kvöld, ef hann vill.“ Og eftir að hafa gengið nokkur skref niður götuna sneri hann sér við °9 kallaði: „SegSu Harry líka, aS þaS sé betra fyrir hann hafa áhuga á því." Þessu kvöldi hafði ég hugsað mér að verja á allt annan eins og flestum unglingum er tamt, en ég fór samt °9 sló blettinn, brosandi yfir þessari athugasemd föður rnins- Ég komst að raun um, að þetta var alls ekki svo ieiSinlegt verk. Áður en því var lokið, var mér melra að Se9ja farið að geðjast vel að því. Aldrei hefði mér komið Nl hugar, að sextíu árum seinna mundi þessi gáfulega ráðlegging enduróma í huga mfnum: „Ef þú faerS ekki vinnu, sem þér líkar, láttu þér þá geSjast aS þeirri, sem Þú hefur." . Ég gat ekkl hætt að hugsa um þetta, jafnvel i skólanum. ^9 hataði stærðfræði. Þegar ég fór I skólann, þráði ég Þann dag, þegar þessi leiðinlega námsgrein mundi ekkl hrjá mig, en nú lá skyldunámið fyrir mér — og þann blett VarS að slá! Ráðleggingar föður mins klingdu fyrlr eyrum mSr: „Þú þarft aS hafa áhuga á því." Þið ráðið, hvort þið trúlð þvf, en þegar ég hafði loklð við þessa skyldunámsgrein, þá tók ég aS fást vlð önnur stærðfræðileg efni. Smám saman uppgötvaðl ég, að ráð- legging föður mlns I öllum sfnum elnfaldleika bar vott um glöggan skilning á flestum daglegum vlðfangsefnum. Þvf fer nefnilega fjarrl, að það só elngðngu undlr starfl fólks komið, hvort það finnur þar gleðl og starfslðngun, heldur viðhorf þess til starfs sfns. Þessi ráðlegging hefur hjálpað mér, sérstaklega þegar ég hef átt við örðugleika að etja. Það sklptlr engu, hversu helllandi er hápunktur köllunarinnar — og ég hef reklzt á mikið af þeim f kennimennskunni. Sórhver köllun er elns og borgarís, tlndur hans er sýnilegur, en mestur hlutl hans er hulinn vatnl, ósýnllegur vani, óskemmtileg smáatrlðl, erfiðl. Afstaða manns gagnvart þelrrl hlið verks hans ákvarðar oft allan árangurinn. ( hverrl köllun reka menn sig á, að það eru márgir blettir, sem verður að slá. Sér- fræðingar á hverju svlðl, allt frá viðskiptalffinu tll llsta og tónlistar, munu staðfesta orð mfn. Nú, þegar ég er orðinn 75 ára og elli hefur sótt mlg helm, heyri ég enn eftlr öll þessl ár föður mlnn segja: „Segðu Harry, að það sé betra fyrlr hann að hafa áhuga á því." (Úr greln f Reader’s Dlgest eftir Harry Emerson prófast við Riverside Drlve klrkjuna f New York.) 31

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.