Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 43

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 43
 Sumarhús úr pappa- öskjum érna sjáið þið litla og laglega brúðustofu, sem þið getið bú- ið ykkur til svo að segja I einu vetfangi. Efnlð ( henni er sem sé ekki annað en ein pappaaskja og ofur- 'ttið af mislitum pappir — afgangar af veggfóðri eru ágætir, ef þið hafið þá. Mynd 1 sýnir, hvernig brúðustofan litur út fullgerð. Botninn ( öskjunni er bakþil í stofunni. Gluggarnir eru klippt- lr út úr göflunum á öskjunni og glugga- hlifarnar gerðar úr sterkum pappir, sem er límdur fastur utan á þiiið fyrir ofan 9luggann. Stoðirnar undir gluggahlif- unum eru úr grönnum spýtum, og á stofugólfið er límdur brúnn eða dökk- gulur pappir, eins og dúkur á miðjuna, en gætið þess vel að láta ekki vera hrukkur i honum, þegar þið límið hann. Veggirnir þrir eru fóðraðir með einllt- urn glanspappír eða veggfóðursafgangi N'eð smágerðu munstri. Gluggatjöldin eru úr þunnum pjötluafgöngum, og hiómakassarnlr undir gluggunum eru fvær ofurlitlar pappaöskjur, sem eru límdar við þilið. Eru kassarnir fyiltir með Sfnáum „blómvöndum", sem gerðlr eru Ur silklpappír (mynd 3). Ef þið kunnið betur við það, getið þið lika fest blóma- kassana við gluggaklsturnar að utan- verðu. Ef þið viljið hafa rúður, getið þlð limt sellófan eða liknarbelg fyrir gluggana, en þá skuluð þið gera það áður en þið llmlð veggfóðrið á þilln. Að utanverðu getlð þið málað húsið rautt og teiknað strik á það með reglu- stiku, svo að það líti út eins og það sé gert úr múrsteinum, en ef þið viljið hafa það eftir tlzkunni, getið þið málað það Ijóst, t. d. gult. Og nú kemur að þvi að útvega húsgögn i stofuna, og það er lika fyrirhafnarlítið. Við nefnum að- eins fátt, en þið getlð þá bætt við af elgin rammleik. Mynd 2 sýnlr Ijómandi fallegan borð- lampa, sem er gerður úr tannstöngli, sem stungið er í kringlótt pappaspjald. Skermurinn er úr mlslitu stanjóll utan af konfektmola. Svo búið þið ykkur til útvarpstæki úr litilli pappaöskju (sjá 4). Brúnn papplr er límdur utan á öskj- una og teiknað með blýanti framan á, svo að það likist útvarpstækl. Hnapp- arnir á áhaldlnu eru tituprjónshausar — títuprjónunum stungið gegnum papp- ann, og lappirnar eru gerðar á sama hátt. Úr annarri öskju, dálitlð stærri, er búinn til hægindastóll; þlð klippið af öskjunnl eftir þvl sem mynd 5 segir til og limið tvinnakefll undir — það er fóturinn. Þið getið prýtt stóilnn með pappír eða pjötlu eftir þv! sem ykkur sýnist. Loks getið þið búlð ykkur til borð úr aflangri öskju, sem er á hvolfi, og fæturnir eru smáspýtur, sem þið Kmið á öskjuhornln. °rð Wtt?" Augu hennar Ijómuðu, og sigur- 9 3mpi var [ þeim. Bóndlnn varð þung- rynn- Hann svaraði og var fastmæltur: ,,Nei- Ég biðlaði ekki til kóngsdóttur held- °r iét*astúlku. Og svlk og undirferli hata ég." ®v° fór bóndinn Inn og skellti hurðinni 'ast é eftir sér. Lotta prinsessa varð óttaslegln. Við .6SSU hafði hún ekkl búizt. Hún hélt þá 6 ^lelðis með föruneyti slnu. ré þessum degi var Lotta gjörbreytt. hié aldrei og viðhafði engin gleðilætl. |gt9ul °g alvarlep sat prinsessan og hafð- líu að. Oft sat hún við glugga og herfði út. ^að var aftur komið vor. In ,a® n°kkurn reið kóngsdóttirin frá höll- ni- Hún fór til bóndabæjarins. n9i bóndinn var að plægja akur slnn. oidin ilmaði I sólskininu. Prinsessan beygðl slg I söðlinum og sagðl: „Plógförin eru bein hjá þér.“ Lotta var auðmjúk á svlp. Bóndinn leit upp og sagðl: „Jæja. Þú hefur skipt um skoðun." Hann horfðlst I augu við Lottu og sá, að hún var hrygg. Og ást hans blossaði upp. Hún var ennþá léttastúlka I augum hans. „Komdu," sagði hann og brelddi út faðm- Inn. Prinsessan iét ekki segja sér það tvlsv- ar. Hann faðmaði hana að sér, og hún var sæl. Svo sagði bóndinn: „En hvað álitur þú, að konungurlnn segi um þetta mál?“ Lotta svaraði: „Vertu ekki að brjóta hell- ann um það.“ Þess þurfti heldur ekki. Konungurlnn varð afarglaður af þvi að hafa nú lokslns fengið væntanlegan tengda- son. Og það gladdl hann elnkum, að það var bóndi. Hann kvað enga vanþörf að hugsa vel um landbúnaðlnn. Konungurlnn sagðist sjá, að mannsefni Lottu væri heiðarlegur og friður, og honum mundl takast að verða góður konungur. Svo giftust þau Lotta prinsessa og bónd- inn. Á meðan setið var undir borðum, hall- aðl konungurlnn sér að brúðgumanum og hvíslaði: „Er það satt, að hún bæðl þln?“ ,,Já,“ svaraði brúðguminn hlæjandl og horfði ástföngnum augum á hlna fögru brúði sína. „Hún bað mln tvisvar. En ég bað hennar jafnoft. Það er þvl jafnt á komið 1 þessu tillltl.“ Þegar gamli konungurinn andaðist, varð bóndinn konungur. Þau Lotta og hann urðu mjög vinsæl og létu sér einkum um- hugað um landbúnaðinn. En það er hverrl þjóð nauðsynlegt. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.