Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1972, Side 45

Æskan - 01.04.1972, Side 45
Stundum verSa dýrln okkur Jafnkær og dýrmætustu vinlr. Þannig var þaS meS Lappa og Kára. Lappl var vitur mjög og góSur hundur. Hann átti heima í SkagafirSi norSur. — Svo dundi ó- hamingjan yfir. Lappi varS fyrir bifreiS og dó samstundis. En minningln um góSan hund og vin lifir enn. Hér er Lappi einn. Hann vantar leik- félaga. kemur skjótt og þeir ræSa, hvaS 8era skal. Stundum rýkur Lappi á fætur, elns og hann vilji í spennandl rannsóknarleiS- angur. Allt í einu finnur hann lelktækl. Hann flýtir sér aftur til Kára vinar sfns. ASur en varir finna þeir, hvaS þeim þykir vænt hvorum um annan — og faSmast aftur sem beztu vinir. Og hver veit nema þeir hafi haldiS lengl áfram eftir þetta. En stundum slettist upp á vinskaplnn. Vinirnir verSa skyndilega óvinir litla stund — en þaS varir varia iengi. 43

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.