Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Síða 53

Æskan - 01.04.1972, Síða 53
Simastúlka hjá fyrirtæki I bréfi frá stúlku í Reykja- V1k^segir svo m. a.: I f öðru lagi gæti ég vel st Mu3'5 m^r Vlnna sem Slma- U a V1Ö skiptiborð hjá ein- líVei'ju fyrirtæki, t. d. hér í tjj6J ^av'k. Og þvi langar mig a sPyrja um eftirfarandi: ^'e gömui þarf ég að vera? 'a®a undirbúningsmenntun l>aef dandspróf?) h'C langur er vinnutíminn? Ve bá eru launin? (B. K., 13 ára). Talsíminn er nú að verða svo algengt „húsgagn" hér á ís- landi, að nærri lætur að þriðji hver íbúi landsins hafi síma. Ivunna þá ekki allir að tala rétt og lýtalaust i sima? Nei, þvi miður er það nú ekki svo. En mönnum er það svo sem vor- kunn. Fæstum er það liklega meðfæddur hæfileiki að kunna að tala og svara í síma. Þetta þarf að læra, eins og hvað annað, t. d. mannasiði. — Sá hængurinn hefur þó verið á hér, að ekki hefur verið hægt að leita neitt eftir kennslu i þessu efni. Þeir eru þá helzt hólpnir, sem hafa verið svo heppnir að fá hana i uppeldinu. -----Siminn hringir. Jón Jóns- son hrekkur við, tekur upp símtólið og segir: „Halló!“ (Þetta er auðvitað rangt hjá honum. Hann gæti alveg eins sagt: „Gettu, hver og hvar þetta -er“). Hinum megin segir líka aumingja manneskjan: „Hvar er þetta með leyfi?“ (sem auðvitað er rangt líka, því að hún ætti að kynna sig, áður cn hún fer að rekja garn- irnar úr honum og yfirheyra, enda er maðurinn fljótur að veita henni ofanígjöf). „Nú, hvert ætluðuð þér eiginlega að hringja?" (Skárri er það nú ofsinn!). Ég ætlaði að hringja i 71717. Hef ég fengið skakkt númer?“ „Nei, þetta er þar.“ (Á, sljákkaði ekki „soidið" í heniii, ha?“) — „Er Jón Jóns- son heima?“ „Já, þetta er hann.“ (Hef ég ekki heyrt þessa rödd einhvers staðar?“) „Nú, ert þetta þú, Nonni minn! Þekkirðu mig ekki? Þetta er Kolla frænka!“ — — En nú skulum við ekki hlera lengur hjá Jóni Jónssyni, en hann gat sjálfum sér um kennt. Hefði hann strax kynnt sig, þegar hann tók upp símtólið, þá hefði hann losnað við allar þessar málalengingar. Fyrir tveimur árum eða svo gaf Stjórnunarfélag íslands út „Sjáið þér till Ég hef verið hér í 13 ár og mér er sama, hvað húsbóndinn segir, hluturinn er ekki til, og við höfum aldrei haft hann." (Eitt dæmi um ranga símsvörun). bækling, sem hefur að geyma nokkur hollráð og heilræði til handa þeim, sem mikið nota símann. Einkanlega höfðar bæklingur þessi til sima-svara hjá fyrirtækjum. „Góður sim- svari er gulli betri,“ stendur þar, og vist er um það, að oft geta fyrirtæki beinlínis orðið af viðskiptum, vegna þess að viðskiptavinurinn styggist við að fá slæma fyrirgreiðslu i símanum. — Skuium við svo athuga spurningar B. K., 13 ára: Aldurstakmörk munu eng- in vera, sé stúlkan að öðru leyti vel hæf til starfsins. Undirbún- ingsmenntun er ætíð góð, svo og dálítil málakunnátta, en ekki mun landsprófs vera kraf- izt. Vinnutími simsvara mun vera um 40 stundir á viku. Um launin vitum við ekki, en sennilega eru þau 20 til 25 þúsund á mánuði. — Góðir kostir þeirrar stúlku, sem ann- ast símann hjá stóru (eða smáu) fyrirtæki, eru m. a. þeir, að hún sé háttvís og kurteis i tali, þolinmóð og lipur í fram- komu og stundvísi hennar má helzt ekki vera ábótavant. 51

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.