Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1975, Qupperneq 19

Æskan - 01.09.1975, Qupperneq 19
minnti mig á eina tegund af postuiíni. Þetta, hve húsið var ólfkt öðrum húsum að útllti, varð til þess, að mér datt í hug, að það værl ef til vill Ifka notað í einhverju sérstöku skynl, svo að ég herti mig að komast þangað. En degi var teklð að halla, og ég var orðinn lúinn af löngum gangi. Ég ákvað því, að geyma frekari rannsóknir til næsta dags, og hélt helmlelðis, og varð Vína heldur en ekki glöð að sjá mlg aftur helmtan. En þegar ég vaknaði næsta morgun, þóttist ég sjá f hendi mér, að þessi ákafi í mér að rannsaka Postulínshöllina væri ekki annað en tilraun að skjóta mér enn einn dag undan þvf nauðsynjaverki að heimsækja Mórlokkana. Ásettl ég mér þá að láta nú engan undandrátt verða á þessari ætlun, og skundaði af stað f býtið beina leið að næsta brunni. Vína litla hljóp með mér. Hún hoppaði við hlið mér, Þangað til við komum að brunninum. En þegar hún sá, að ég gekk rakleitt að honum og leit ofan f hann, brá henni kynlega. „Vertu nú biessuð, Vína litla,“ sagði ég og kysstl hana. Siðan setti ég hana niður, snaraðist að brunninum og fór að þrelfa fyrir mér eftir krókunum á veggnum. Ég var dálftið flaumósa, því að ég var hræddur um, að mér féllist hugur, ef ég hikaðl. Fyrst horfði hún á mig agndofa. En svo rak hún upp neyðaróp, hljóp að mér °9 relf f föt mfn með litlu höndunum. Ég held, að þetta hafi heldur stæit mig í ásetningi mínum. Ég hristi hana af mér, fremur harkalega, og á næsta augnabliki var ég i brunnopinu. Ég sá andlit hennar, stirðnað af skelfingu, Þar sem hún beygði sig yfir barminn. Ég brosti til hennar til þess að hugga hana. En svo varð ég að beina allri athygli minni að þessu glæfralega ferðalagl. Brunnurinn he.fur líklega verið um tvö hundruð metrar é dýpt. j vegginn voru festir málmkrókar til þess að klifra eftir, en þeir voru auðsjáanlega ætlaðir miklu minni skepnu en mér og léttari, og varð það til þess, að ég þreyttist brátt mjög mikið. En þó var ekki nóg með þreytunai Eitt sklptið fór svo, að elnn krókurinn svignaði undan þunga mfnurn, svo að nærri lá, að ég slengdist niður f koldimmt djúpið fyrir neðan mlg. Ég hékk á annarri hendinnl dálitla stund, og eftir það þorði ég aldrei að nema staðar til þess að hvfla mig. Mig. logsveið f handieggina og bakið, en ég kleif áfram stanslaust þverbeint niður í djúpið, og flýttl fér allt hvað af tók. Þegar ég leit upp, sá ég brunnopið, ofuriitla bláa kringlu, og stjarna blikaði þar á himninum, en höfuðið á Vfnu var eins og ofurlftil arða út úr veggnum. StappiS f vélinni f djúpinu varð skýrara og ákveðnara. ÁHt var f sótsvarta myrkri, nema bláa brunnopið, og þegar é9 leit upp næst, var höfuðið á Vínu horfið. Mér lelð afskaplega llla. Mér meir en datt f hug að klifra upp eftlr brunninum aftur og láta undirhelmana eiga s,9- En jafnvel á meðan ég var að velta þessu f huga mér, hélt ég áfram niður. Loks létti mér við það að sjá, að svo sem fet frá mér til hægri handar var skot f vegginn. Setti é9 á mig sveiflu, og komst inn f það. Sá ég þá, að þetta Var mjór og lágur, láréttur gangur, og gat ég lagst þar út at og hvflt mlg. Það var Ifka hver sfðastur fyrlr mlg. Mlg iogverkjaði f handiegglna, bakið var allt af sér gengið, og ég nötraðl allur af taugaóstyrk. Ég var búlnn að ganga svo lengi með þennan sffellda ótta um, að ég hrapaði. Og svo Verkaði myrkrið ógurlega á mlg. Loftið bifaðist allt af sífelldu stappi og dunum frá vélunum, sem dældu loftlnu niður um brunninn. Ég velt ekki, hve Iengi ég iá þarna. Ég hrökk upp vlð það, að eitthvað mjúkt straukst við andlitið á mér. Ég spratt á fætur f myrkrinu, þreif eldspýturnar og kveikti á einni þeirra f skyndi. Sá ég þá, að þrjár hvftar smáverur lutu yfir mig. Þær voru alveg eins og sú, sem ég hafði séð í rústunum áður, og hrökkluðust þær fyrir birtunni frá mér. Þær áttu þarna heima, í þessu biksvarta myrkri, að því er mér fannst vera, og augu þeirra voru því orðin ákaf- lega stór og Ijósnæm, á sama hátt og í mörgum djúp- vatnsfiskum, og augun köstuðu frá sér Ijósinu með sama hætti. Ég var ekki í vafa um, að þær sáu mig þarna í myrkrinu, og það varð ekki séð, að þeim stæði neinn ótti af mér, nema þá þegar ég kvelktl. En í hvért skipti, sem ég kveikti á eldspýtu, hrökkluðust þær frá mér inn f dimma ganga og skonsur, og sá ég atls staðar glitta í augun f skugganum. Ég reyndi að kalla á þá, en það leit svo út, sem mál- færi þeirra væri annað en ofanjarðar-fóiksins. Ég varð þvf að bjarga mér sjálfur, og það var efst f mér, að leggja þegar f stað á flótta, án þess að rannsaka nokkuð. En ég hugsaði með mér sem svo: „Nú ertu út f þetta kominn," og þreifaði mig áfram inn eftir göngunum. Varð ég þess þá var, að vélarhijóðið varð háværara. Allt f einu hurfu veggirnir, og ég fann að ég var kominn á vftt svæði. Kveikti ég þá og sá, að ég var f stórri helllshvelfingu, sem náði iengra en Ijósið sýndl. Ég gat ekki skoðað mig um, nema meðan eldspýtan var að brenna. Endurminnlngarnar um þetta eru hálf óljósar. Ég sá einhver vélabákn gnæfa úti í myrkrinu, og Mórlokkarnir þyrptust þangað í skuggana. Loftið þarna inni var ógur- lega þykkt og fúlt, og mér fannst lyktin likust eins og á blóðvelli, þar sem verið var að slátra. Nokkuð frá mér var lítið málmborð, og á það sýndist vera framreidd máltíð. Mórlokkarnir átu þó kjöt ennþá! Ég man eftir þvf, að mér flaug f hug, hvaða skepna væri ennþá til á jörðinnl svo stór, að af henni gæti verið limurinn fallegl, sem ég sá., Allt er þetta hálf óljóst f huga mfnum: Lyktin, hlutirnir stóru og dúlarfullu, og þessl ógeðslegu kvlkindi, sem alls staðar moraði af f skuggunum, og biðu aðeins eftlr þvf að Ijósið slokknaði, tll þess að ráðast að mér á nýjan leik! Svo brann eldspýtan, brenndi mig f gómana og datt tll jarðar, ofuriltil rauður depill f myrkrinu.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.