Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1975, Page 20

Æskan - 01.09.1975, Page 20
Ég hef veriS að hugsa um það sfðan, hve afar illa ég var útbúinn í þennan leiðangur. Þegar ég lagði af stað með tímavélinni gekk ég út frá því, að framtiðarmaðurinn mundl í öilum greinum vera kominn svo afar langt fram úr okkur. Ég var hingað komlnn, vopnlaus, meðalalaus, tóbakslaus — og þess saknaði ég oft og einatt mjög ■— og meira að segja nærrl því eldspýtnalaus. Eða hefði ég aðeins haft með mér Ijósmyndavól! Ég hefði getað tekið blossmynd af þessum undirheimum á einu augnabliki og skoðað hana svo I næði. En nú stóð ég þarna allslaus nema með vopn þau sem náttúran gefur hverjum manni, hendur, fætur og tennur, — og svo einar fjórar eldspýtur,- sem ég átti eftir. Mér þótti ekki álitlegt að hefja mikla rannsóknarferð þarna innan um stóreflis vélabáknin f niðamyrkri. Ég sá það nú fyrst, að eldspýturnar voru að þrjóta. Mér hafði aldrel komið til hugar, að ég þyrftl að spara þær nokkra ögn, og ég eyddi vlst helmingnum úr stokknum I það, að lofa ofanjarðarbúum að sjá eldinn, þvl að hann var orðlnn þeim alls ókunnur. En nú voru þær allar búnar nema einar fjórar. Og er ég stóð þarna I myrkrinu og var að hugsa um þetta, fann ég að káfað var með köldum flngrum framan I mlg og fann einkennllega fýlulykt. Ég heyrði andardráttinn I heilum sæg af þessum verum f kringum mlg. Ég varð var við, að það var reynt með lagi að ná stokknum úr hendl mér, og aðrlr toguðu I fötin mfn aftan frá. Það var svo óviðfeldið að finna þessi ósýnilegu kvlklndl þukla slg og þreifa, að engin orð fá lýst þvl. Og þarna f myrkrlnu fann ég allt I einu mjög greinilega, hvað gersamlega ómögulegt það var fyrlr mig að skllja þessar verur og hugsunargang þelrra. Ég æptl að þeim af öllum mætti. Þeir hrukku snöggvast frá mér, en svo fann ég þá þyrpast utan að mér aftur. Þeir kipptu nú talsvert djarflegar I mig, og hvísluð- ust á með einkennilegu hljóði. Það fór um mig hrollur og ég rak upp annað org, heldur ófagurt. Nú varð þeim mlklú minna um það, og þegar þeir komu að mér aftur; heyrðist í þeim einkennilegur hlátur. Ég verð að játa það, að ég var alvarlega hræddur. Ég ákvað að kveikja á annarri spýtu, og nota birtuna til þess að forða mér. Ég gerði það, og treindi Ijósið með blaði, sem ég fann I vasa mlnum. Með þessum hætti tókst mér að komast að ganginum aftur. En þegar Inn I hann kom slökknaði Ijósið, og jafnskjótt og dimmt var orðið heyrði ég skrjáfa I Mórlokkunum eins og þurru laufi og fótasparkið eins og. þegar stórir regndropar falla é hellugrjót, þegar þeir flykktust á eftir mér. Á sama augabragði var þrifið I mig af fjölda handa, og nú var enginn efl á, að þeir ætluðu að draga mig inn aftur. Ég kvelktl enn og velfaði Ijósinu framan I þá. Þið geúð ekki haft hugmynd um það, hve ógeðslegt það var að horfa á þessi andlit, náföl, hökulaus, með stór, uppglennt og loklaus augu! Þeir þyrluðust nú á flótta, bllndaðir og ofsahræddlr. En ég segl ykkur það satt, ég stóð nú ekki lengi og glápti! Ég lagði á flótta allt sem af tók, og þegar þessi spýta var útbrúnnln kveiktl ég á þeirri þriðju. Það stóðst hér um bil á, að hún var búin og ég kominn að brunninum. Ég fleygði mér út af á barminum, því að slög- in I loftdælunni niðri I djúpinu gerðu mig hálfruglaðan. Síð- an fór ég að þreifa til hliða til þess að finna málmkrókana, og I þvl er ég fann fyrir þeim var þrifið I fæturna á mér og togað I þá af afli. Ég kveikti I ofboði á síðustu spýtunni — -----og það slokknaði á henni um leið. En nú var ég búlnn að ná föstu takl I krókana. Ég sparkaði I ofboði og gat los- að mig úr taki Mórlokkanna. Kleif ég nú allt hvað af tók upp eftir brunninum, en þeir stóðu eftir og góndu á mig- Einn þeirra reyndi að veita mér eftlrför, og var rétt að segja búinn að rlfa af mér annan skóinn. Þetta ferðalag upp eftlr brunninum var ógurlegt og rnér fannst það engan enda ætla að taka. Þegar ég átti eftir svo sem tuttugu til þrjátíu fet, kom yfir mig magnleysi og svimi eins og ég ætlaðl að deyja. Ég varð að taka á öllu til þess að missa ekki tökin. Síðustu þrepin kostuðu nrilg ógurlega baráttu við þetta magnleysi. Hvað eftir annað snarsundlaðl mig svo, að mér fannst ég kominn á fleygi' ferð niður. En loks komst ég þó einhvern veginn upp úr brunninum, og reikaði út úr rústunum, út I sólsklnlð. Ég föll flatur á grúfu. Jafnvel jarðvegurinn fannst mér anga hreinn og hressandi. Svo man ég að Vína var komin og kyssti mig á hendurnar og höfuðið og ég heyrðl málróm margra- Og svo missti ég meðvitund um stund. (Framh.) SJÖ HELGIDAGAR Allir tlntínr vikunnnr c',u livlt'idngar, og l'vr ])að c'f*" þjóðcrni og trúarhrögðun)' livaða dagur vr helgur hald,nn i livcrju landi. Grikkir haWn yfirleitt inánudaginn heilagan, íranir þriðjudaginn, Assvrin- nienn miðvikudaginn, Egyl’h" fimmtudaginn, Tyrkir föstu- daginn, Gyðingnr laugardagin" og kristnir menn sunnudagin'* 1-

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.