Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1975, Side 26

Æskan - 01.09.1975, Side 26
Sxfellt fjölgar ökutaekjunum hér á landi. Fyrir um það bil fjörutíu árum voru engar bifreiðar hér. 1 dag eru þær um 40 þús. og þeim fjölgar jafnt og þétt. Vissulega er ánægjulegt að sem flestir geti eignast ökutæki, en það verða alltaf einhverjir gangandi og þeim mega ökumennirnir ekki gleyma. Þessi mikla aukning ökutækja, krefst aukinnar aðgæzlu gangandi vegfarenda. Þeir hafa götuna ekki lengur einir. Xnæsta ári verður skipt úr vinstri umferð yfir í hægri umferð og fyrir þann tima verða gangandi vegfarendur að gera sér glögga grein fyrir þeim umferðarreglum, sem þeim ber að fara eftir, Til að geta mætt þeim breytingum, sem verða við skiptin, er fyrst og framst nauðsynlegt að þekkja hinar almennu umferðarreglur. Þegar við þurfum að fara yfir akbraut, verðum við að nota gangbrautir, þar sem þær eru fyrir hendi, að öðrum kosti skulum við ganga þvert yfir akbrautina, alls ekki á ská, því að það bæði lengir leiðina yfir og við eigum erfiðara með að sjá til ferða ökutækja. Við verðum ávallt að líta vel í kring um okkur, áður en farið er út ó akbrautina, jafnvel þótt við sáum ó merktri gangbraut, það er engin vissa fyrir því, að ökumaður sjái til okkar, eða að hann virði skylduna að víkja fyrir gangandi vegfaranda ó leið yfir akbraut. Þótt ökumaður stöðvi, er við erum ó leið yfir akbraut, verðum við þrátt fyrir það að vera mjög varkár, því að við getum átt ó hættu, að annar ök.umaður aki framhjá hinu kyrrstæða öku- tæki, eða að ökumaður fró vinstri stöðvi ekki. i/0 /púfc. bitqr Við verðum að gera okkur ljóst, að akbrautin er fyrir akandi umferð, en gangstéttir eða gang- vegir meðfram akbrautum, fyrir hina gangandi. C ó Við skulum ætíð gera okkur fulla grein fyrir því fyrirfram, hvert við ætlum að fara og velja síðan öruggustu leiðina þangað. Gang- stéttin - gangbrautin - gangstéttin. Það er þess virði að velja aðeins lengri lej ð, ef hún er öruggari. 24

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.