Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1975, Síða 30

Æskan - 01.09.1975, Síða 30
Iþróttir Sigurður Helgason | Úrslitakeppni í þríþraut F.R.Í. og Æskunnar fór fram að Laug- arvatni 1. júní s.l. Til leiks mættu 30 börn af þeim 36, sem unnið höfðu sér rétt til að taka þátt í úrslitakeppninni. Nemendur íþróttakennaraskólans önnuðust dómarastörf, en keppnin fór fram eins og áður á íþróttavelli skólans. Mjög góður árangur náðist í keppninni og voru m. a. sett tvö íslandsmet. Þórdís Gísladóttir setti telpnamet í hástökki, stökk 1.58 m og Þorsteinn Aðalsteins- son í piltaflokki, stökk 1.66 m. Mörg önnur góð afrek voru unnin eins og sjá má af með- fylgjandi töflu. Eins og áður hef- ur verið sagt frá, tóku 3372 börn frá 32 skólum þátt í undankeppn- inni, sem er nálægt 25% af öll- um 11—13 ára börnum í landinu. Telpur fæddar 1961: 1. Hildur Harðardóttir, Lækjarskóla, Hafnarf................. 2. Ásta B.'Gunnlaugsdóttir, Víghólaskóla, Kópavogi .......... 3. Þórdís L. Gísladóttir, Hliðaskóla, Rvík .................. 4. Kristjana Jónsdóttir, Lækjarskóla, Hafnarf................ 5. Sigurveig Björgólfsdóttir, Vopnafirði .................... Telpur fæddar 1962: 1. Guðbjörg Einarsdóttir, Hlíðaskóla, Rvík .................. 2. Stella Kristinsdóttir, Álftamýrarskóla, Rvik ............. 3. Anna M. Ólafsdóttir, Álftamýrarskóla, Rvík ............... 4. Erla Sigurðardóttir, Vogaskóla, Rvík ..................... 5. Sólveig M. Jónsdóttir, Hlíðaskóla, Rvik .................. Telpur fæddar 1963: 1. Hrefna Magnúsdóttir, Barnaskóla Selfoss .................. 2. Auður Skúladóttir, Barnaskóla Akureyrar .................. 3. Brynja Agnarsdóttir, Barnaskóla Akureyrar ................ 4. Áslaug Einarsdóttir, Vogaskóla, Rvík ..................... 5. Guðrún Björk Benediktsdóttir, Álftamýrarskóla, Rvik .. 6. fris Björgvinsdóttir, Kópavogi ........................... Drengir fæddir 1961: 1. Þorsteinn Aðalsteinsson, Öldutúnsskóla, Hafnarf........... 2. Hjörtur Howser, Öldutúnsskóla, Hafnarf.................... 3. Gunnar Rafnsson, Glerárskóla, Akureyri ................... 4. Grétar Ragnarsson, Gagnfræðaskóla Húsavikur .............. Drengir fæddir 1962: 1. Friðrik Stefánsson, Barnaskóla Akureyrar ................ 2. Jón Gunnar Bergs, Hliðarskóia, Rvik ...................... 3. Ólafur Hilmarsson, Árbæjarskóla, Rvík .................... 4. Sævar Freyr Ingason, Árbæjarskóla, Rvik .................. Drengir fæddir 1963: 1. Þröstur Ingvarsson, Selfossi ............................. 2. Guðni Tómasson, Álftamýrarskóla, Rvik .................... 3. Svanur Ingvarsson, Selfossi .............................. 4. Einar S. Árnason, Oddeyrarskóla, Akureyri ................ 5. Loftur Ólafsson, Árbæjarskóla, Rvík ...................... 6. Helgi Harðarson, öldutúnsskóia, Hafnarf................... 60 m Hásf. Boltak. 8.8 1.45' 55.87 8.0 1.35 52.56 8.1 1.58 41.25 9.0 1.35 42.71 9.4 1.10 39.10 60 m Hást. Boltak. 9.3 1.25 54.44 9.0 1.25 49.68 9.1 1.20 48.26 9.2 1.20 43.12 9.9 1.00 45.82 60 m Hást. Bolták. 8.5 1.35 45.37 9.1 1.10 51.87 8.6 1.25 31.60 9.8 1.15 47.87 9.8 1.15 44.60 10.0 1.00 41.54 60 m Hást. Boltak. 8.2 1.66 89.30 8.0 1.63 77.73 8.0 1.50 80.68 8.0 1.40 60.45 60 m Hást. Boltak. 8.6 1.20 78.11 8.9 1.35 71.09 8.6 1.25 66.37 9.1 1.25 64.41 60 m Hást. Boltak. 8.8 1.25 59.30 8.1 1.25 50.07 8.9 1.35 53.16 9.3 1.15 64.42 9.1 1.10 54.91 10.0 1.10 61.95 stíe 3212 3190 319° 2703 2187 Stíg 3006 2962 2837 2683 2316 Stig 3378 3076 2889 2866 278^ 2463 Sti? 3-U4 3l04 3081 2519 Stig 2811 2821 2671 2510 Stig 2856 2852 2813 2708 2501 2119 28

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.