Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1975, Blaðsíða 37

Æskan - 01.09.1975, Blaðsíða 37
 Tóbaksmagn í sígarettum Listinn sem hér birtist, sýnir tjörumagn í ýmsum sígarettuteg- undum, eins og það hefur mælst í Monash háskólanum í Bandaríkj- unum. Milligrömm Tegund: pr. sigarettu: Hallmark (Myria) .............. 7.1 Ransom ........................ 7.4 Hallmark (Charcoal) ....... 14.9 Peter Stuyvesant......... 16.2 True .......................... 16.5 Trent ......................... 17.0 Salem (Menthol Filter) .... 17.3 Viscount ...................... 17.5 Rothmans (Filter) ............. 17.6 Kent .......................... 18.0 Craven A (King Size Filter) 18.3 Marlboro ...................... 18.5 Benzon & Hedges ............... 18.7 Alpine ........................ 18.8 Chesterfield (King Size Filt.) 20.2 Escort ....................... 20.3 Albany ....................... 20.4 Camel (Plain) ................ 23.7 Belveder ..................... 25.1 Kool ......................... 25.2 Rothmans (Plain) ............. 26.3 Craven A (Plain) 26.5 Gauloise (Plain) ............. 27.2 Pall Mall (Plain) ............ 29.7 Philip Morris (Plain) ........ 32.3 o2r\£s2?°*0«0#0#0»0*0*0*0»0«0»0«0*0»0»0*0*0*c«0«0*0«0»0*0«0»0»0f0*0»0#0*c#0*0*0*0» '■'•°«o*o*o*o«o*o*o*o*o«o*o*o*o«o*o»o*o»o»o»o*o*o*o«o#o*o*o*o«o*o*o*o*o»j»o*o*o«o*o Í2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS.S.O. Sígarettureykingar og hjartasjúkdómar D. R. HAY, HJARTASÉRFRÆÐINGUR VIÐ PRINCESS MARGARETH HOSP., CHRISTCHURCH. °2o2S2S2f0*0»0*0*0*0*0#0*0f0«0»0*c«0#0f0«0«0#0«c«0»0*0*0*°«0«0» U*0*0«0*0#0«0*0*0*0*0«0«0*0*0*0*0»0*0«0*0*0»0«0«0«0»0*0»0»0*0' SoSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSoSS Lungnakrabbi var einu sinni ^jög eftirsótt umtalsefni í rökræð- urn við kvöldverðarborð og í kapþ- r®ðum meðal lækna. Hvað lækn- ana snerti eru þetta liðnir tímar. ^nginn þeirra efast lengur um það 0rsakasamband. Sama ætti að Vera uppi á teningnum gagnvart Martasjúkdómum og sígarettu- reykingum, og þannig er það, þar Sem þekkingin er fullkomnust eins °9 í hjartaverndarfélögunum. Þetta er veigamikið, því hjarta- og æða- sjúkdómar eru að fjölda til miklu meira vandamál en lungnakrabb- inn. Hann átti sök á 608 dauðsföll- um í Nýja-Sjálandi 1966, en krans- æðasjúkdómarnir einir áttu 6168 dauðsföll á samviskunni sama ár. 53% allra dauðsfalla á Nýja-Sjá- landi orsakast af hjarta- og æða- sjúkdómum. Þeir eru mesti heilsu- farsvandi Ný-Sjálendinga, sérstak- lega kransæðaskemmdirnar. 35

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.