Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1975, Side 38

Æskan - 01.09.1975, Side 38
1. Einu sinni var ekkjumaður, sem átti eina dóttur. Hann kvæntist aftur og var kona hans ekkja, sem einnig átti dóttur frá sínu fyrra hjónabandi. Eftir að þessi síðari kona mannsins tók við bústjórninni, leið dóttur mannsins ekki vel, því að konan gerði í öllu betur við sína eigin dóttur, en lét stjúpdóttur sína held- ur sitja á hakanum. 2. Svo var það kvöld nokkurt, þegar hjónin og dóttir konunnar höfðu farið í gestaboð, að heimassej' an var ein heima ásamt gömlu kisu. — Þá var banka fast á dyrnar og úti heyrðist hrópað: „Opnið, eða &9 sparka í hurðina." „Hvað á ég að gera, kisa míh- spurði stúlkan. „Hleyptu tröllinu inn, um annað er ekki að gera,“ svaraði kisa. •— Þær opnuðu svo hunS' ina og inn kom tröllið. 3. „Komið þið með stól handa mér,“ sagði tröllið- „Löngu, gildu lærbeinin mín eru þreytt.“ „Gefðu mér gott ráð, kisa mín,“ sagði stúlkan við kisu. „Jú, sæktu bara stóra viðarhöggið út í skemmu og settu það undir tröllið,“ sagði kisa gamla. — Stúlkan gerði svo, og tröllið settist niður. 4. „Hæ, hæ,“ sagði tröllið. „Aldrei hef ég setið svona þægilega, og á líklega ekki eftir að gera Þa ' En komið nú með einhvern matarbita handa mér , mínum löngu lærum óg mínum gildu fótleggjurU' „Hvaða mat ætti ég að færa tröllinu? Hvað heleU þú, kisa mín?“ 5. „Farðu bara út og fylltu eitt trogið með hross3 36

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.