Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1975, Page 41

Æskan - 01.09.1975, Page 41
"ANNES RÁÐHERRA RE-268 Staerð; 445 brúttórúml. Lengd: 45.91 m. Vélarafl: 800 ha. Uvé|- SmíðaSur í Beverley í Englandi árið 1926 fyrir to ^lliance f Rvík- Hannes ráðherra var fyrsti íslenski Sarinn er stundaði veiðar á fjarlægum miðum í norður- q° urn. Var það við Bjarnarey laust fyrir 1930. Strandaði ^ eyðilagðist á Músaskerjum við Kjalarnes 14. febr. 1939. JOr9unarskútan Sæbjörg bjargaði áhöfninni, 18 mönnum. GYLLIR RE-267 Stærð: 369 brúttórúml. Lengd: 45.36 m. Vélarafl: 800 ha. gufuvél. Smíðaður í Gestemunde í Þýskalandi árið 1925 fyrir Hf. Sleipni f Rvík. Síðast í eigu Hf. ísfells á Flateyri. Seldurtil niðurrifs 1960. BARÐINN RE-274 Stærð: 416 brúttórúml. Lengd: 49.61 m. Vélarafl: 700 ha. gufuvél. Smíðaður f Middlesborough árið 1913. Proppé- bræður á Þingeyri keyptu togarann frá Frakklandi árið 1925 og hét hann þá Clementína ís-450. Áður hafði skipið heitið La Roseta og Notre Dam de la Mere. Síðast eign Hf. Heimis Rvík. Strandaði og eyðilagðist á skerinu Þjót við Akranes 21. ágúst 1931. Mannbjörg varð. HÁVARÐUR ÍSFIRÐINGUR fS-451 Stærð: 314 brúttórúml. Lengd: 42.08 m. Vélarafl: 600 ha. gufuvél. Smíðaður í Selby í Englandi árið 1919 og hét áð- ur Lord Halifax. Keyptur hingað frá Hull árið 1924 og um skeið í eigu Togarafélags ísfirðinga hf. Síðan var togar- inn gerður út frá Reykjavík og hét þá Skutull RE-142. Seld- ur til Hull 1949 af Hf. Aski í Rvík. 39

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.