Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1975, Qupperneq 44

Æskan - 01.09.1975, Qupperneq 44
JAGÚARINN Stundum er jagúarinn kallaður hið ameríska tígris- dýr. Ekki er það þó af því, að hann líkist tígrisdýri svo mjög. Til eru samt einstöku jagúarar, sem að stærð jafnast á við tigrísdýr. Feldur jagúarsins er alsettur svörtum hringjum, sem ýmist eru réttir, það er að segja hringlaga og kringióttir, eða ílangir og óreglulegir. En öllum er það sameiginlegt, að inni I miðju þeirra eru einn eða tveir dökkir blettir. Slíkir blettir eru aldrei I hringunum á feldi hlébarðans. Jagúarinn er mjög hættulegur búpeningi og leggur sér til munns kýr og kindur, hesta og múlasna, en sá er munur á honum og hlébarðanum, að hann drepur aðeins sér til matar eitt dýr I senn. Sá jagúar, sem sér mann I fyrsta sinn, leggur undantekningar- laust á flótta, en séu heimkynni hans I nálægð mannabústaða, svo að hann fari að hafa dagleg kynni af mönnum, víkur ótti hans og getur hann þá orðið mönnum hættulegur. Hljómplötur hjálpa til viö að ná réttum framburði. Yfir þúsund börn sækja sérskóla I þorpinu Uzunagatsj I Kazakstan. í þorpinu eru fjórir skólar alls. Helstu námsgreinar eru kenndar á ensku I þess- um skóla. Ólíkt venjulegum skólum er enska kennd frá og með 2. bekk I stað 5. bekkjar. Ekki eru fleiri en 14 börn I bekk. Hljómplötur, sjónvarp og fleiri tækni- Nafnið jagúar er komið úr máli Indíána og þýðif hundsskrokkur. Heimkynni jagúarsins eru I Ameríku og ná frá Argentínu norður til suðvesturhluta Banda- ríkjanna. Enskutími í fjórða bekk. leg hjálpargögn eru mjög notuð við kennsluna. ^ frítímum sínum eftir skólatíma gefa nemendurnir dagblað, vinna við skólaútvarp og skipuleggja kvöld' vökur um ýmisleg efni undir leiðsögn kennaranna. Viðræðufundir um stjórnun skólans og aðferðir vio heimanám eru haldnir mánaðarlega með foreldrunum- Enskukennsla i þorpsskólanum 42

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.