Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 4
Þessa myndastyttu finnur þú ekki i Osló eSa öSrum
borgum Noregs. Hún stendur úti á landi, í Vangsnesi viS
SognfjörSinn. Stytta þessi var reist af Vilhjálmi 2. keisara
fyrir meira en 60 árum. Keisarinn hafSi gaman af aS ferS-
ast um norsku firSina, en sérstáklega SognfjörSinn. Þegar
hann heyrSi söguna um FriSþjóf frækna, sem var uppi
fyrr á öldum og bjó á þessum staS, varS þaS til þess aS
hann lét setja þessa geysistóru styttu þarna upp.
ÞaS er vafasamt aS FriSþjófur hafi litiS svona út, því
myndin líkist meira germönskum hershöfSingja. En stór
er styttan, 12 metrar á hæS, en ef sökkullinn er tekinn
meS, er hæSin 24 metrar. Þú sérS á myndinni aS maSur
sem stendur þar nær ekki hnéhæS á þessari mikiu kempu.
móðu, svo að jafnvel bæirnir í Hverfinu, sem sumir
voru ærið lágreistir, fengu á sig einhvern kynlegan
ævintýrablæ, rétt eins og fjöllin í austri, há og íigu-
leg.
Já, loksins var komið vor eftir langan vetur, vor
með djúpum Ijósbláum himni, glaðværum söng og
angandi blómum.
Gleði vorsins drottnaði einnig í sál minni, þar sem
ég sat f vallgrónu tóftarbroti skammt fyrir utan Hverf-
ið, andaði að mér fersku sjávarlofti og virti fyrir
mér fffil, sem var í þann veginn að springa út. Þeg-
ar Lilja kæmi, frænka mín og stallsystir, ætlaði ég
að benda henni á fífilinn þann arna, þennan nýja
félaga í búinu okkar; því að einmitt þarna í tóftar-
brotinu höfðum við Lilja búið lengi við mestu rausn.
Skeljar og kuðunga, leggi og völur áttum við þar
í tugatali, en auk þess var mikið safn af skrautlegu
glerbrotum og ýmsu smádóti, sem við lékum ok
að dag hvern, þegar veður var gott. í tvö ár ha
búið okkar staðið þarna í tóftarbrotinu án þess a
nokkurn skugga bæri á gleði okkar og leiki, þv' a
yfirleitt kom okkur fjarska vel saman. Aðeins e'n^
sinni virtist ætla að slettast að ráði upp á vinfenQ
ið, en það var þegar ég vildi einn eiga rauðble'
an hörpudisk, sem ég fann í flæðarmálinu. L'I
heimtaði aftur á móti, að við ættum hann bæði, eins
og alla okkar búslóð; og endirinn varð sá, aSS
lét undan, svo sem góðra barna er háttur, a
vísu eftir þref og þjark og geðshræringar.
Eins og gefur að skilja þótti það öfundsvert, a
við skyldum eiga svona fallegt dót og að okkur sky
koma svona vel saman. í Hverfinu voru auðvita
margir krakkar, en tiltölulega fáir á okkar reki. Þeg
ar við buðum þeim að skoða djásnin í tóftarbro
inu, þá varð reynslan langoftast sú, að þau reyndu
ýmist að skemma búslóðina okkar eða koma af sta
misklíð og leiðindum. Sum þeirra sendu okkur tón
inn ög hrópuðu óspart;
,,Sko Manga steinbít og stelpusnata! Sko
LiUu
langvíu, sem alltaf er að dandalast með Steinbítn
um! Sko hvað þau eru merkileg með sig, líta ek 1
einu sinni á okkur!“
Önnur létu sér nægja að segja:
„Blessuð skiptið ykkur ekki af þeim! Ætli Þe'j^
sé of gott að gramsa í þessu glerjadóti í tóftinni•
Þess vegna kusum við helst að leika okkur sam
an tvö ein í ró og næði. Hvað varðaði okkur urT1
gasprið og geispurnar í krökkunum, þegar blár him
inn hvelfdist yfir höfði og hlýjir sólargeislar léku um
vanga? Stundum var Lilja sýslumannsfrú og baka
indælar moldarkökur á stórum steini hiá tóftinni eö
eldaði rúsínugraut í gamalli og ryðgaðri dollu-
var röggsamur og gerðarlegur sýslumaður, Þeya‘
á forláta gæðingum hringinn í kringum tóftina, f
í eítirlitsferðir um nágrennið og belgdi mig við ól°9
hlýðna karla, sem venjulega voru girðingarstaurat
eða þúfur. Stöku sinnum brá ég mér í kaupstaðinrj;
niður í íjöruna, og úr þeim ferðum kom ég íæran
hendi, með alla vasa fulla af kúskeljum, kuðunð
um og einkennilegum steinum. Sýslumannsfrúin tö
svo feginshugar á móti þessum gjöfum og kom \>e^
haganlega fyrir í dótinu okkar.
En stundum bar það við, þegar sólin nálga*'®
hægt og hægt djúpið í vestri, að við gleymdurn el
um höfðingjabragnum, settumst á tóftarkambinn
störðum hugfangin á kvöldroðann, hvernig hann
speglaðist í lygnum haffletinum, meðan kyrrð sumar*
kvöldsins vafðist um allt og alla. Á slíkum stundum
gleymdum við þeirri tign, sem fylgir sýslumann®"
embætti! Við skynjuðum aðeins rautt aftanskime’
angan blóma og jurta, dýrð himins og jarðar.
2